Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 30

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 30
7« er um að ræða. Raddir hinna guðhræddu heyrast jafnvel yfir hið óttalega djúp; þannig hugsuðu menn í fornkirkjunni, og munum vjer mega hafa hina sömu skoðun. Clemens frá Alexandríu getur þess, að sú trú haíi drottnað hjá mörgum, að hinir guðhræddu prjedikuðu fyrir öndunum í varðhaldi, eins og Kristur forðum gjörði. þetta, að andar, sem „hvíl- ast“, þó prjediki, er aptur einn af leyndardómum trúarinnnr. þ>egar rætt er um prjedikun fyrir hinum dánu, þá vaknar næsta merkileg spurning: Mun í ríki hinna önduðu vera til sjerstalcur staður fyrir þær sálir, sem í lifanda lífi eigi komust til trúarinnar? Getur apturhvarf átt sjer stað eptir dauð'ann? Engu manns- hjarta getur slíkt mál verið óviðkomandi. Daglega deyja menn á jörðunni tugum þúsunda saman, án þess að hafa heyrt, eða án þess að hafa meðtekið Krists fagnaðarerindi: heiðingjar, ungbörn og vantrúaðir og óráðnir menn og konur með kristnu nafni. Og á með- al þessara kunna að vera margir vandaðir menn, marg- ir, sem oss voru vandabundnir, og sem vjer höfum beð- ið fyrir með heitum hjörtum. — Við þessum alvarlegu spurningum get eg að eins hreift. Fyrri spurningunni svarar ritningin alls engu, og eg dirfist ekki að setja fram neina úrlausn á því, hvar slíkum sálum, sem hvorki hafa snúizt að Kristi eða gegn honum, sje markaður staður. þ>að eitt verðum vjer að telja víst, að kjör þeirra og ástand standi í samsvarandi hlutfalli við and- legt lífþeirra, og sje því mjög mismunandi sín á milli. — Hvað hina spurninguna snertir: hvort apturhvarf geti átt sjer stað eptir dauðann, þá er oss gefin mik- ilsverð upplýsing í trúarjátningunni: „Hann stje niður í dauðra-ríki“, í orðum postulans um prjedikun Krists fyrir „öndunum í varðhaldi“ (i. Pjet. 3, 19—20, 4, 6; sbr. Efes. 4, 8—9. Filipp. 2, 10), og í því hugboði forn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.