Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 24

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 24
7^ hver mannssál mun þar auglýsa sína upprunalegu tign, að hún er sköpuð eptir guðs mynd. Og þegar sálin þannig, með leiðsögn guðs anda, er komin að uppsprettulindum sínum, kemst hún einn- ig til hans, sem er uppsprettan sjálf, sem af þvær all- ar syndir, í hverjum vjer lifum. þ>ví lengra inn á við, þess hærra upp á við ; það á einnig hjer heima. „Lífið rennur saman við allíf guðdómsins; sálina langar eptir að sameinast því í kærleika, en þó hverfur tilvera hennar eigi í djúp þess; því hyrfi hún, þá gætum vjer ekki elskað og ekki orðið sælir“. jþannig kennir mys- tíkin; og það er rjett, þvi sælan er í því fólgin, að gefa sig á vald þeirri persónu-veru, sem er uppspretta alls kærleika; við það veikist eigi vort einkennilega lífseðli, heldur styrkist og auðgast þvert á móti við „hluttekn- ingu i guðlegri nátúru (2. Pjet. 1. 4). í>á mun ljós renna upp til skýringar hinu dýpsta og dularfyllsta í Guðs orði; vjer munum skynja vegi hans, bæði með tilliti til hvers einstaks manns og heilla kynkvísla, allt til þess tíma að „allt endurskapast,, (Matt. 19, 28. Post. gj. 3, 21); vjer munum sjá, að guðs- ríki fær sigur eptir sigur. Sjerhvert ríki hins skapaða, bæði á himni og jörðu, mun taka að ljúkast upp fyrir skilningi hinna hólpnu, og þeir fá nýjar opinberanir, ávallt fullkomnari, samsvarandi vaxandi hæfilegleika sálnanna til að taka á móti þeim. Hversu má þetta öðruvísi vera „heima hjá Guði“ og heilögum englum hans? Og að þekkja og elska er hið sama (1. Jóh. 4, 7—8). — fannig mun allt, sem í oss er, allir kraptar og hæfilegleikar, með vitund og án vitundar, koma í Ijós ; þannig mun heimur eilífðarinnar opnast sjónum vorum. Skyldum vjer ekki í trúnni dirfast að draga þessa ályktun af orðum ritningarinnar um „hvíldina heima hjá guði“, þar sem „verk hinna hólpnu fylgja þeim“ ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.