Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 32

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 32
8o hjá oss. Hefir ekki Abraham í dauðra-ríkinu sjeð dag drottins og glaðzt, áður en Jesús stje niður (Jóh. 8, 56)? í Opinber.bók Jóh. 6, 9—11 heyrum vjer þá andvarpa yfir þvi, sem hjer fer fram; í 12. kap. 10—11 v. heyr- um vjer fagnaðaróp þeirra yfir þeim, sem voru stöð- ugir og reyndust trúir til dauðans, og fengu sigur á jörðu, um sama leyti sem Mikael og englar hans áttu sigri að hrósa á himni (sbr. 11, 16—18. 19, 1—7 og fl.). J>eir berjast jafnvel með drottni, að því er virðist (17, 14).. J>að sem í þessum vitrunum bar fyrir hinn andríka guðsmann, var annað og meira en mynd ein eða líking, og vissulega getum vjer sagt: Svo sannar- lega sem englar guðs gleðjast yfir betrun syndugs manns, gleðjast einnig hans útvöldu yfir henni. Af þessum sannleika voru hinir fyrstu kristnu gagnteknir; það kom fram í kvöldmáltíðarnautn þeirra, er þeir fram báru bænir fyrir hinum dauðu og fórnar- gáfur í þeirra nafni; umhugsunin um vitnaskarann á himnum, er horfði á baráttu kristninnar á jörðunni (Hebr. 12, 1), styrkti trú og hugrekki píslarvottanna. Skyldi hin sama hugsun ekki einnig styrkja oss í þeirri baráttu, sem vjer eigum að heyja? Hversu mikill sem munurinn er á ástandinu þar og hjer, þá á bæði sigur- kirkjan og stríðskirkjan sinn hlut { sögu guðsríkis, eins og tíminn smám saman leiðir hana í ljós, eptir sinni eðlilegu rás. Gleðin í Paradís verður að vera fullkomnari en sú „huggun“, sem Lazarus naut; en þó er hún ekki enn fullsælunnar algjörða gleði. „J>eir starfa — segir Tertullian — en starf þeirra er ekki fullkomið; þeir hugsa, þeir vilja, þeir finna til, en þeir bíða með alla framkvæmd eptir upprisu holdsins. Yjer getum hugsað oss ástand þeirra eins og mildan og endurnærandi morgunbjarma á undan drott- ins dýrðardegi: kærleilcurinn eys af uppsprettum lífsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.