Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 78

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 78
126 mun hann hafa komizt í kynni við Mormóna, og geng- ið þeim á hönd, því undir eins og hann kom hingað, fór hann, enda þótt í laumi, að telja mönnum trú um ágæti Mormónatrúar, og mun það hafa verið af hans völdum, að ein hjón hjer á eyju gjörðust Mormónar. En ekki vannst honum aldur til að vinna að frekari útbreiðslu Mormónatrúar, með því hann drukknaði árið 1852. En nú kemur til sögunnar nýr Mormóni, Guð- mundur nokkur Guðmundsson frá Ártúnum í Rangár- vallasýslu, er um tíma hafði verið í Kaupmannahöfn að læra gullsmíði, og kom þaðan hingað til eyja árið 1852 ; er ekki ólíklegt, að hann hafi hugsað hjer bezt til veiði, þar hann vissi, að hjer var þegar búið að kveikja hinn fyrsta neista Mormónatrúar. Settist hann að hjá Lopti meðhjálpara Jónssyni á J>orlaugargerði, og mun þegar hafa tekið að boða villutrú sína á heimili hans, og leið ekki á löngu áður en Loptur yrði Mormóni ásamt konu sinni, svo og Magnús nokkur Bjarnason með konu sinni og Samúel bóndi Bjarnason, einnig með konu sinni, og ekkja ein um sextugt. Sparaði Guðmundur hvorki ákefð nje orðamælgi, til að leiða sem flesta til fráhvarfs frá rjettri trú. Sumarið 1857 kom hingað, sendur frá Mormón- um í Kaupmannahöfn, danskur maður, að nafni Loren- zen, er hafði það embætti, að vera „útsendur öldungur11. Skírði hann þá nokkra af þeim, er hjer höfðu leiðzt til Mormónatrúar, og vígði suma af þeim til presta. Fór þetta fram mjög leynilega, þó það eptir á yrði uppskátt. En samsumars fór hann og þeir aðrir, sem hjer voru þá orðnir Mormónar, alls 10, hjeðan alfarnir, til að komast til Ameríku. Upp frá þessu liðu svo 16 ár, að ekki voru neinir Mormónar á Vestmannaeyjum. En á þessu tímabili hjeldu þeir Mormónar, er hjeðan voru farnir til Vest- urheims, áfram að ala á því við ættingja sína og kunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.