Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 18

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 18
VIII. UM ÁSTAND HINNA HOLPNU SALNA FRA DAUÐANUM TIL UPPRISUNNAR. (Framhald frá bls. 40). Sálin hefir af frjálsri hvöt fullkomleg'a gefið sig drottni sínum á vald. Hún heyrir eigi lengur neina af þessa heims röddum, ókyrrist eigi framar af hinum ótölulegu hugsunum, sem samgrónar eru jarðlífinu, en trufla og sljófga hjer andans líf. Sálin er eklci lengur tvískipt á milli vonar og ótta; ástand hennar er eigi breytilegt, svo sem skýjanna i loptinu, er ýmist þyrl- ast saman í þungum stormbólstrum, eða greiðast sund- ur og verða að engu. í þessari friðsælu hvíld safnast hið sundurdreifða, hreinsast hið flekkaða, grær hið brotna saman, og allur óhultleiki hverfur. Eilífðar- hugsanirnar, þær hugsanir, sem sálunni voru eiginleg- astar í þessu lífi, gagntaka hana nú gjörsamlega í þess- ari ,,sabbatshvíld“ (Hebr. 4, 9), án þess nokkrar aðrar hugsanir komist að, og hún „þjónar guði dag og nótt“ (Jóh. opinb. 7, 17). Sálin nýtur sín eigi til fulls í fullkomnu frelsi, fyrri en hún skilur við líkamann. Hin nýja „eðlisfram- för til ókrenkjanlegleika“ (Irenæus), sem náðin veldur, stefnir inn á viff í djúp sálarinnar, þar sem kjarni lífs- ins varðveitist í endurminningunni, en ekki út á við í stríð og strit, eins og opt verður hjer í lífi. Sá sem hefir orðið var við áhrif guðs anda í sínum innra manni, á þeim stundum, er hann helgaði andlegum hugleið- ingum, mun renna grun í, hvernig þessu er varið. þ>að sem þegar í þessum heimi gjörir sálina að sál, hina ólíkamlegu veru að sannri persónuveru, er minn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.