Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 39

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 39
»7 sameinist. pá er fyrst frelsislífið fullkomnað, þá er persónuveran orðin „andi, sála og líkami“ (i. Tess. 5, 23). — „Elskanlegir, nú þegar erum vjer Guðs börn, en það er enn þá ekki opinbert, hvað vjer munum verða; en það vitum vjer, að þ egar það birtist, þá mun- um vjer verða honum líkir, því að vjer munum sjá hann eins og hann er“ (1. Jóh. 3, 2). Andans kraptur er það, — og því er upprisan í hinni 3. grein trúarjátningarinnar —, andans kraptur og kraptur líkama og blóðs Jesú (Jóh. 6, 54) er það, sem hefir gjört holdlegan líkama vorn andlegan, svo að lík- ami lægingar vorrar „skin eins og sólin“ (Matt. 13,42), verður „líkur Krists dýrðarlikama“ (Filipp. 3, 21). Mys- tikin á miðöldunum dvelur mjög opt við þessa hugsun. „I.íkamir hinna upprisnu — segir þar meðal annars — munu verða miklu skírari skuggsjá sálarinnar, heldur en nokkurn tíma á þessari jörðu augað, sem þó nefn- ist ljós líkamans (Lúk. 11, 34); þeir blika og ilma, svo sem blóm á engi, og hinn sæta ilm leggur af Guðs orði, sem sálin elskar; hið illa mun eigi framar snerta þá. Mun nokkur geta sniðið sólgeislann sundur með járni?“ Satan er bundinn, vald syndarinnar brotið á bak aptur. Mannlífið á jörðunni í sigurríkinu (þúsund ára ríkinu) stjórnast af hinum æðstu hugsjónum; náðin ríkir þar, og í náðarinnar valdi eru hinir upprisnu rjettlátu „prestar og konungar fyrir Guði“ hluttakandi með Syn- inum. Nú eru þeir kallaðir til framkvæmda og himn- eskrar starfsemi, og allir kraptar, sem áður lágu huldir í sálunni, koma nú fram sem verkandi öfl. Persónu- veran er fullmynduð, en þó eigi enn fullþroskuð, sjer í lagi hvað ummyndun likamans til vegsemdar snertir, því hún fer sífellt vaxandi, eins og ummyndun líkama Krists á hinum 40 dögurn eptir upprisuna. Irenæus segir: „Enn þroskast þeir til óforg-engilegleika, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.