Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 35

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 35
83 Hversu skelfilegt og ólíkt lífinu í Paradís er nú ekki aptur á móti lífið í helvíti dauðraríkisins, eins og Kristur lýsir því í sögunni um auðuga manninn! fví lijer er ekki einungis um dæmisögu að ræða, heldur um sannan viðburð; það sýna orðin: „J>að var fátækur maður, að nafni Lazarus“. — „Hinn ríki dó og var grafinn, en er hann í hades (dauðraríkinu) upphóf augu sín, var hann í kvölum“. Og þó var hann enginn stór- syndari; en hann var vantrúað heimsins barn, án þess þó að sjerhver góður neisti væri sloknaður í hjarta hans. Vjer skulum hugsa oss sálarástand slíks manns! „Verk hans fylgja honum“, en í þeim er enginn sann- ur kjarni, þau eru eintóm sjálfselska og eigingirni; aldrei hafði hann getað orðið hrifinn af náðinni. Nú er allt umhverfis hann autt og tómlegt, og allt sem kært var hjarta hans, er dáið og horfið. — Sífeldlega kvelja ástríðurnar, og neyða hugann til að rekja, upp aptur og aptur, hinar sömu huggunarsnauðu brautir. Hann minnist hinna horfnu unaðsemda; purpurinn og hið dýra lín, matborð hans með hinum mörgu og ljúf- fengu ijettum, og yfir höfuð að tala: munaður og vel- sæld jarðlífsins stendur honum ávallt fyrir hugskots- sjónum. Hann kvelst eins og Tantalus. Eins og skuggalegar vofur koma endurminningar liðna tímans óboðnar, svo sem því er geigvænlega lýst í Jobsbók (4, 12—ió): „Eitt orð er heimulega til mfn komið, og eyra mitt hefir numið hið lága hljóð; ótti og skelf- ing kom yfir mig, og öll mín bein nötruðu; og þá andinn kom fyrir mitt auglit, risu hárin á höfði mjer. ]?ar stóð hann fyrir mínum augum, en jeg þekkti ekki myndina; hljótt var, og eg heyrði rödd, sem tal- aði“. í huganum rekur hann allan lífsferil sinn upp aptur og aptur, eins og Danaos-dætur bera vatn í hið götótta ker, eins og Sisyfus veltir klettinum 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.