Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 10

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 10
5« f>ar sem stafur er í svigum, er engin rún í frum- ristunni; því í þessari ristu er sami hljóðstafur hvergi tvítekinn. Bugge færir sannfærandi rök fyrir því, að í orðinu hafskaki sje h-ið að eins ritkækur, og verði að lesa afskakki. Eptir framburðinum, er Bugge ætlar að hafi verið á málinu, er rúnir þessar voru ristar, fær- ir hann ristuna þannig í letur: uksa tvisgillan auk aura tvá1 staf at fyrsta lagi: uksa tvá1 auk aura fiúra at. aðru lagi: en at þriðja lagi uksa fiúra auk aura átta staf: auk allt æigu í værr, ef ænn hafskakki rétt fyrir sváð lerðir águ at lýðrétti, sva vas int fyrr auk hælg- at: en ðar gerðu sik ðetta Anunnr á1 Társtaðum auk Ufagr á1 Hiortstaðum : en Vibiorn fáði. Bugge þýðir ristuna þannig: ,,En tvegild Okse og 2 Öre (skal man erlægge) som fast Belöb förste Gang : 2 Okser og 4 Örer anden Gang : men tredje Gang 4 Okser og 8 Örer som fast Belöb : og alt af Eiendom fortaber man, hvis man frem- deles skjævt afskjærer Ret (d. e. undlader fuldt ud at yde hvad der er Ens Pligt at yde) med Tilsidesættelse af hvad der tilkommer de Geistlige efter I.andets Lov ; dette var forhen nævnt og ubrödelig fastsat. Men der (d. e. paa denne Ring) gjorde Anund paa Taastad og Ufeg paa Hjortstad sig dette: men Vibjörn skrev Runerne“. Bugge þýðir þannig tuiskilan með ,tvegild‘ = tví- gildan ; tekur staf eins og þolanda eintölu af stafur og þýðir það: som fast Belöb, og ætti þá hugsunin í fyrstu málsgrein að vera: uxa tvígildan og aura tvo (setja menn, eða eitthvað því um líkt) sem staf (*= sem fast ákveðna sekt) að fyrsta lagi. þetta virðist nokkuð flókin eða hörð ákvörðun fyrir almenning að skilja; ') á-ið i þessum orðum er tálcnað í rúnunum þannig, að sjá má, að það hefir verið borið fram með blendingi af nefhljóði (nasalt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.