Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 10

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 10
5« f>ar sem stafur er í svigum, er engin rún í frum- ristunni; því í þessari ristu er sami hljóðstafur hvergi tvítekinn. Bugge færir sannfærandi rök fyrir því, að í orðinu hafskaki sje h-ið að eins ritkækur, og verði að lesa afskakki. Eptir framburðinum, er Bugge ætlar að hafi verið á málinu, er rúnir þessar voru ristar, fær- ir hann ristuna þannig í letur: uksa tvisgillan auk aura tvá1 staf at fyrsta lagi: uksa tvá1 auk aura fiúra at. aðru lagi: en at þriðja lagi uksa fiúra auk aura átta staf: auk allt æigu í værr, ef ænn hafskakki rétt fyrir sváð lerðir águ at lýðrétti, sva vas int fyrr auk hælg- at: en ðar gerðu sik ðetta Anunnr á1 Társtaðum auk Ufagr á1 Hiortstaðum : en Vibiorn fáði. Bugge þýðir ristuna þannig: ,,En tvegild Okse og 2 Öre (skal man erlægge) som fast Belöb förste Gang : 2 Okser og 4 Örer anden Gang : men tredje Gang 4 Okser og 8 Örer som fast Belöb : og alt af Eiendom fortaber man, hvis man frem- deles skjævt afskjærer Ret (d. e. undlader fuldt ud at yde hvad der er Ens Pligt at yde) med Tilsidesættelse af hvad der tilkommer de Geistlige efter I.andets Lov ; dette var forhen nævnt og ubrödelig fastsat. Men der (d. e. paa denne Ring) gjorde Anund paa Taastad og Ufeg paa Hjortstad sig dette: men Vibjörn skrev Runerne“. Bugge þýðir þannig tuiskilan með ,tvegild‘ = tví- gildan ; tekur staf eins og þolanda eintölu af stafur og þýðir það: som fast Belöb, og ætti þá hugsunin í fyrstu málsgrein að vera: uxa tvígildan og aura tvo (setja menn, eða eitthvað því um líkt) sem staf (*= sem fast ákveðna sekt) að fyrsta lagi. þetta virðist nokkuð flókin eða hörð ákvörðun fyrir almenning að skilja; ') á-ið i þessum orðum er tálcnað í rúnunum þannig, að sjá má, að það hefir verið borið fram með blendingi af nefhljóði (nasalt).

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.