Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 68

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 68
116 en svo sem fys eitt í alheims-skipuninni ? Mun hinn sanni mikilleiki standa í föstu hlutfalli við fyrirferð- ina? Eigi voru þeir Napoleon eða Galilei neinir risar að vexti, en framúrskarandi voru þeir að hugviti. Ef jörð vor er sá heimur, þar sem Guð framkvæmir ráðs- ályktanir sínar, hví skyldum vjer þá barma oss útaf því, að hún er eigi meiri að stærð en þúsundasti hluti einhverrar af þeim grúa af stjörnum, sem blika á him- inhvolfinu? f>ótt jörðin sje ekki stór, þá getum vjer þó frá henni virt fyrir oss gjörvallan alheiminn. I.át- um oss því ekki þá fávizku henda, að meta andlegt gildi mannsins eptir fyrirferð hans í rúminu. Jeg segi fyrir mitt leyti, að mjer finnst gildi mannsins því þýð- ingarmeira, sem hin líkamlegu takmörk eru þrengri, og með mestu ánægju tek jeg undir orð Pascals: „Maðurinn er hið veikasta strá náttúrunnar, en hann er strá, sem hugsar. Alheimurinn getur ekki gjört hann að engu, og þó þarf ekki meira en gufu eða vatns- dropa til að svipta hann lífi. En þótt alheimurinn vildi gjöra hann að engu, þá er þó tign hans meiri heldur en þess, sem deyðir hann; því maðurinn veit af því, að hann deyr, en alheimurinn veit aptur á móti ekki af þeim yfirburðum, sem hann hefir fram yfir manninn. Oll sæmd vor er undir hugsunargáfunni komin; með hugsuninni getum vjer hafið oss, en ekki með rúmi eða tíma, sem vjer aldrei fáum fyllt“. III. En það er hægast að játa, að þessi skoðun á á- gæti mannsins muni aldrei eiga almennum vinsældum að fagna; og er það næsta skiljanlegt; því fáir eru þeir, sem geti dáðst að því, sem þeir naumast þekkja. Niður sokknir í vanþekkingu gefa þeir sjer aldrei hvíld frá umsvifum og áhyggjum lífsins, og þekkja ekki annað til vísindanna en þau niðurstöðu-atriði þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.