Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 38

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 38
86 lifað og dáið eins og hinn auðugi maður? Eins og hann hafa þeir verið taldir lánsmenn á jörðunni, og hafa fengið hina virðulegustu og skrautlegustu útför, en er þeir upphófu augu sín, voru þeir í kvölum. Lífið allt hjer og annars heims er ein samanhang- andi heild. Eins og byrjað var í ritgjörð þessari á lýs- ingu á lífi gamalmennisins, svo skal nú lyktað með nokkrum orðum um fullkomnunar-ástandið. egar þessi heimur og hinn komandi rennur sam- an í eitt, mun andinn sameinast aptur líkama sínum. Sólin rennur upp á hinum mikla sabbatsdegi; drottinn Kristur kemur aptur „til að verða dýrðlegur í sínum út- völdu“; ríki hans, ríki Sonarins, hvíldarstaður hinna hólpnu sálna, opinberast á jörðu í hinni fyrri upprisu, o: „upprisu hinna rjettlátu„ (Opinb. 20, 5. Lúk. 14, 14), IJetta er fyrsta stig fullkomnunar-ástandsins. Ósýnileg eðlisummyndun hlýtur að eiga sjer stað, því „sá lík- ami, sem óásjálegum var niður sáð, hann rís upp veg- samlegur“. Að morgni Páskadagsins var gröf Jesú tóm, og jarðneskur líkami hans var vegsamlegur orð- inn, og eptir líkingu hans munu allir hans trúuðu um- myndast, aðeins með þeim mismun, að hann sá ekki rotnun. þ>annig er hugmynd ritningarinnar um upp- risu holdsins, hversu óskiljanleg sem hún kann að virð- ast oss. „Mundi það vera meira tákn — segir Am- brosius — að safna duptinu saman, en að blása í það anda lífsins, eins og Guð gjörði í sköpuninni?" f>að sem fer fram á því augnabliki, er líkaminn rís upp, er og verður leyndardómur. — „Allir umbreyt- ast í vetfangi, i einu augnabliki, við hinn síðasta lúð- urs þyt, því lúðurinn mun gella, og hinir dauðu upp risa óforgengilegir, en vjer umbreytast“ (1. Kor. 15, 52). Á þessu ummyndunarinnar augnabliki verðum vjer að ímynda oss, að sálin og hinn andlegi líkami
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.