Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 14

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 14
62 ast þætti oss að setja .uara' í samband við ,vari‘, og að hugsa sjer, að í uarR væri jafngildi orðanna ,til vara' = for yderligere Sikkerheds Skyld. En gegn þessu stendur nú myndin. Rúnin, sem stendur fyrir r, er að eins eitt stryk, I, á lengd að eins hálfur stafur, þynnra í efri endann en þann neðri, og heíir að sjá á uppdrætt- inUm hjá Bugge alveg sömu mynd eins og endingar r hafa í þessári ristu. Vjer getum ekki borið um það, hvort rún þessi muni vera máð, svo að hún hafi ein- hverntíma verið lengri, þ. e. fullur stafur á hæð. Ur því mætti skera, eftilvill, ef menn gætu skoðað hring- irin sjálfan. J>ess má þó geta, að undarlegt er það, að í ristu, sem hvergi tvítekur sama staf annarstaðar, skuli r vera tvitekið í enda þessa eina orðs. Getum vjer því varla annað en efazt um það, að sú tvítekn- ing sje heimild í ‘uarR'. Væri nú stryk þetta leifar af rúninni fyrir a, sem vjer ætlum að vel geti verið, þá liðkaðist þegar til um lesturinn, og þá kæmi orðmynd og þýðingu ágætlega saman: því að ,ok (stafa) alt eigu í vara' gæfi full-skýrlega hugsunina: ok tilskilja aleigu manna, setja aleigu manna í veð til vara o. s. frv. (þolandann ,tuiskilan‘ þýðir Bugge tvígildan. f»ar finnst oss orð-myndin standi í vegi fyrir skýringu. Vjer ætlum, að með engu móti verði hjá komizt, að skipta orðinu í tví-skilan, og að við þau skipti verði skýring- in að styðjast. þ>að er bágt að sjá, hvað tvígildur skyldi eiga að tákna hjer. þ>ví vissulega gat uxi aldrei orðið tvö kúgildi, en við hvað annað en kúgildi orðið ,gildi‘ hjer yrði miðað, fáum vjer eigi sjeð. Seinni hlutann í tui-skilan má líka lesa skillan-, skellan, skeldan, skelldan. Mönnum kynni detta í hug, að leiða það af sögninni skila == erlægge, sbr. skil í skilvísi, vanskil, hreppa-skil o. s. frv. Hugsa mætti sjer einkunn mynd- aða af skila, skill, eins og t. a. m. görr af göra, og í nokkra líkingu við hugall af huga, hrösull af hrasa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.