Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 20

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 20
20 ÓÐINN Ó g a u t a n. Jeg á hjer besta vín með Ijúfu bragði, betri tegund kom hjer ekki’ á land. Jeg býð einn bikar víns til handa þeim, sem þiggja vill af mjer þann litla greiða, gjörið þið svo vel! T r i s t a n (ícr inn í tjaldiö). Peir standa hjerna fullir. (Kemur út með tvo bikara, annan lianda lllaðgerði. Ilitt lólkið sækir vin, nema djákninn og Una). L á r e n z (fær Fríöi bikar. Viö Unu). Vilt’ ci vín? U n a. Jeg hef sjeð drukkið, drekk þvi aldrei sjálf. (Fer út). Ó g a u t a n (viö síra Porgeir). Fólk er mcð óhug, findu eitthvcrt ráð, scm losi það við óltann. T r i s t a n. Pitt fleytifull! D j á k n i n n. Þau iórna djöílum, hvílik sorgar sjón! og benda öll mcð hrópi himins til! Jeg legst á bæn og bið í alla nótt. Ó! frelsa oss frá illu, (Fer). Ó g a u t a n. Drekkið út! Jeg á hjcr mcira, mesta kosta vín, scm þýðir lijelu af lund. T r i s t a n. Við hcfjum dans! Ógautan. Pú, sira Porgeir, syngur glaðan dans, einn Davíðssálm, sem dillar vel á lúlh. Síra Porgcir (við Solveigu, sem Iiefur horfl á siro Forgeir við og viö frá því fyrsla). Við dönsum saman! Síra Porgeir. Öll við lijcr hvort annars gestir höfum gerst í kvöld; við crum boðin. T r i s t a n. Biskup var það ci! Síra Porgeir. Nei. Annar gcstur óboðinn lijer kom, inenn kalla gestinn Cómetu. sí ófarsæl! N o k k r i r. Ilún sjc Síra Porgeir. Við erum öll á jörð, hún er á himni háleit logadís, og gengur nær því æðsta en nokkur vor. Hún þykir boða skelfing, feigð og fár, og viðtökurnar cru ávalt illar. Við breytum til og tökum henni vcl i þeirri von, hun verði okkur góð. Nú býð jeg henni, hún sje velkomin og komu hennar helga þetla full. Pú logadís! Við drckkum þína skál! (Ifanu og lleslir rjella bikarana upj) a móli balasljörn- unni, og drekka siðan). M a r g i r. Pin skál! Pín skál! Pín skál! S o 1 v e i g. Ef þú óskar þess, þá lcgg jcg hönd í hönd, en kann saml lítt að skemta öðrum, aldrei kom jeg fyrr á gleðimót. Síra Porgeir. Jeg get þá kent þá list. (I’eir sem við cru, ncma Ógautan, raöa sjcr i dansinn. I.árcnz og Fríður. Tristan og Iflaðgerður dansa saman). D a n s. Plágan hafði gengið, dautt var fólk og fje; daufum upp úr sveitunum hvergi reykur stje. Pá gekk jeg mig til skógar: Hvort var jeg cftir cinn? Lifði enginn annar? Ekki svanni neinn? Ií ó r. — Mig langaði út í lund með eina jómfrú. — Síra Porgeir. Jóntfrúr þrjár í rjóðri þær ræddu’ á mill sín: Stúlkum verður raun að því að rcima frá sjer lín, sjeu allir karlmcnn orðnir kalin sinutrá, hver er efni’ í föður? Ilvar cr mann að fá? Kór. — Sem langar úl í iund með ungri jómfrú. — S í r a P o r g c i r. Fyndist einn um sjölugl jeg yrði að reyna hann satul, — nýtt er flest í nauðum — þegar geðið er gramt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.