Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 1
OÐINN S. Pað er nú fullráðið, að Krisiján konungur X. og Alexandrina drotning komi hingað til Regkja- víkur nú í ár og fari til Pingvalla og Gegsis og niður suðurláglendið. A leiðinni hingað dvelja þau nokkra daga í Fœregjum, en hjeðan jara þau vestur til Grœnlands, og er það í fgrsta sinn sem nokkur konungur eða drotning heimsœkir það land. Iivorugt þeirra konungshjónanna hefur áður komið hingað iil lands, þvi meðan Friðrik konungur VIII. dvaldi hjer, fgrir 14 árum, gegndi núverandi konungur vor rikisforsiöðunni heima fgrir. í för með þeim konungi og drotningu verða sgnir þeirra báðir, Friðrik ríkiserfingi og Iínútur prins. Prír síðuslu konungar Danmerkur hafa verið mjög ástsœlir hjer á landi. Kristján IX. kom hingað með sljórnarskrána á þúsund ára hátiðinni 1874. Friðrik konungur VIII. studdi frelsiskröfur íslendinga og Ijet sjer mjög ant um, að koma þvi skipulagi á um afstöðu íslands til Danmerkur, er íslendingar mœttu sem best við una. En Kristján X. er í sögu íslands allra konunga fremstur, því hann hefur gefið út þau lög, sem viðurkenna ísland óháð ríki. Kristján konungur X. og Alexandrina drotning eru fgrslu konungshjónin, sem bera heitið: Konungur og drotning íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.