Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 47

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 47
óöinN 47 L á r e n z. Sje petta maður hef jeg verju hjer og sverðið mitt er biturt raklinífsblað. (Litur ú krossmarkið). Þú, fagra guðsmjmd, frelsa mig úr neyð, jeg kalla’ á pann, sem pessi mynd er af, í trausti á lijálp. (Kyssir krossmarkið aftur. — Ógnulan kemur inn, og helgimyndirnar missa líf og liti. Lárenz tekur eftir hreytingunni). Hvað? Sortnar fyrir sjón, pó loga ljósin! Helgimvndin hver nú missir lif og lit. Ó g a u t a n (koimir til hans). Nú stjarna sjest með premur liölum. Hún sást líka í gær. Ellefu’ er klukkan, kominn er jeg hjer með samning minn, pvi pitt er eftir enn að ganga í lið mitt. Kavelskip mitt kom, lagðist við Ej'rar loksins seint í kvöld; pú átt nú Tungu, pú ert giftur l’ríði, og jeg hef uppfylt alt. L á r e n ■/.. Nei, ekki neitt! Pú hjetsl mjer pví, í prjú ár skyldi jeg í Tungu eiga hú með Fríði’ í friði meðan pú sjálfur sigldir hjeðan burt, og bygðir herskip gott með reiða’ og rá. Og livaðan er svo Kavelskip pitt nú? O g a u t a n. .leg átti tvö, og brjefdúfa niín har boðin um strand mitt út í petta skip. Jeg lofaði aldrei pessum premur árum, pú heimtaðir sjálfur halastjörnu að sjá með premur hölum. (Tekur upp skjal). Petta stendur hjer. I. á r e n 7.. Býr pú til stjörnur? — F.ða er hún tál og missýning? O g a u l a n. Er pað, sem allir sjá — illir sem góðir, — er pað missýning? Komdu nú, Lárenz, engan undandrátt! Prír brúnir hestar bíða úti par, og krafsa hófum hart í freðna jörð af fjöri og skapi, eða ferðahug. L á r e n z. Prír hrúnir hestar, jeg parf aðeins einn. Ó g a u t a n. Einn handa F’ríði, annar handa pjer, svo er minn fákur, Lirenz. Fríður parf ei hest. Ó g a u t a n. Illaðgerður fær hann, ef hún fer með pjer. I.árenz. Nei, hún og jeg, við eigum ekki samleið, við siglum best á sínu skipi hvort. O g a u t a n. Hjer er jeg pá, og heimta samning minn, pú kemur áður en klukkan verður tólf; hestarnir bíða. ’ L á r e n z. Haltu pá til Heljar án mín og Fríðar! O g a u t a n. Flýtum oss af slað! Hjá mjer er veg og virðing mestu’ að fá, er jeg fæ afttvr öll mín fyrri völd. Pú hræðist, Lárenz; hugsaðu nú um, að vöskum mönnum sómir hræðslan sist. Jeg heimta samning minn, og annað ei; og lijer er nafn pitt hjartahlóði skráð. L á r e n z. Pú hefur ekki uppfylt samning pann, pú áttir að koma — Ó g a u t a n. Jeg er kominn hjer! L á r e n /.. Að koma lil min, taka mjer í hönd innan við grátur. (Rjettír honum hendina með krossmarkimi i lófanum). O g a u t a n. Brögðum beitir pú, pú heldur pjer í lófa’ á höggormstönn, hún stingur fyrst og eitrar sárið svo; pú byrlar eitur pinum besta vin, svo gjarna’ er gjört i Róm. L á r e n z (helclur krossmarkinu upp á móti Ogautan). Jeg held á kross með Iíkneski, sem læknar allra mein, sem pú munt ekki pora að snerta við. Vík frá mjer, Satan! Haltu lieim til Vítis! (Ógautan fcr út um sakristíu dyrnar. Una kemur inn um hinar dyrnar, myndirnar lii eltki iif og lit). U n a. Nú? — var hann ægilegur? L á r e n z. F.kki mjög,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.