Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 94

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 94
94 ÓÐINN Bæn. Lýs mjer guð og lát mig heim leiðina til þíii finna. Girnist jeg ei gull nje seim, jeg girnist pað að komast heim, heim til föðurhúsa þinna. Pangað vil jeg sækja sjóð — sælu góðra harna þinna, þangað sækja ljós í ljóð, — líf í dauða; — þenna sjóð, þarf jeg umfram alt að flnna. Alt, sem hef jeg áður mist, yndi horfið vona minna, — sannleikann og sjálfan Krist, syndum i er hef jeg mist, þarf jeg umfram alt að finna. Bliðar stjörnur blika um nótl, blessa jeg þær — mjer þær lýsa. — Veröld blundar vært og rótt; veit ei hve á kaldri nótt, hugans öldur hníga og rísa. í áttina jeg horfi heim, liugans öldur falla og risa. — Kvikna sje jeg glampa í geim; i gluggum ljós, — því jeg á heim að komast — það á veg að vísa. Altaf horfi jeg heim með þrá; — hugans öldur falla og rísa. Móða fellur augun á, ill er færðin — lömuð þrá. — Meiri birtu lát mjer lýsa. Jeg hlakka til. Jeg hlakka til úr heimi að fara, i heiminn koma svo á ný, og spraða mig sem spáný vara splunkurnýjum búning í. Gleymdar eru gengnar brautir, gleymd eru blómin, sem jeg fann! Engar sorgir, engar þrautir nein endurminning geyma kann. Og hver kann þvílikt liapp að meta, að höndum þegar slys oss ber, hversu það er gott að geta gleymt því öllu er miður fer! Þó að núna löngum lúti lágt mín djarfa sólskinsþrá, vonir þær, sem urðu úti endurlifna máske þá! Lagður er sá litli í bleyti; loksins eftir nokkra bið gefið er mjer eitthvert heiti. — Enginn kannast gestinn við! Skygnist um mitt unga vilið, æfintýra lítur geim, eins og hafi jeg aldrei litið áður þennan gamla heim. Upp — áfram. Upp — úr myrkri og svefni synda; sigraðu illan vættaher. Upp — á ljóssins tignartinda, tilveran þar brosandi er. í guðmóði áttu göngu að skynda gæfan bíður eftir þjerl Á veiðum. Jeg ætlaði mjer að veiða vel, — veiða Ijós og yndi. En fyrir lifsins fagrahvel ílóka dró í skyndi. Trúin mín var stinn og sterk, — stælti veikan muna, og mjer fanst ekkert vandaverk að veiða hamingjuna. Þótt jeg henni þættist nær þokast oft og tíðum, virtist hún sig færa tjær, flýja í míðjum klíðum. Jeg leita’ ana uppi enn um sinn, cins og af gömlum vana. En veit að hana fyrst jeg finn, er fyrirlít jeg hana. Stenst á. Margt, sem ör jeg eftir beið, clskaði mest og þráði, brást mjer alveg — sárt mjer sveið og sálarstríð jeg háði. En mörg varð og til láns mjer leið, sem litlum höppum spáði. Af mörgu þvi, sem mest jeg kveið, jeg mestar heillir þáði. Sl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.