Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 61

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 61
ÓÐINN Ljóðmæli. wFljúgðu nú klæði«. Aftansól hnigur við hnjúka; i hlíðinni ijósið dvín. Laufblöðin falla og fjúka föl eins og gleðin mín. Laufblöðin fölnuð fjúka. Farið er æskumegn. Fellur um sæng minnar sorgar sólkveðju tónaregn. Breitt er á sæng minni sorgar sólkveðju tónalín. Ástar og yndis minning yflr hvert lautblað skín. Röðull í vestri rennur, rennur við tindastól. »Fljúgðu nú, iljúgðu nú klæði«, lljúgðu’ eftir vori og sól. Svanasöngur. Sígin er sól á kveldi; sumarið lagt á haf. Eitt blikar ytst i vestri iðfagurt skýjatraí. Enn roðar tinda í auslri iðfögur sólarglóð. Svanir á vatni syngja sumrinu kveðjuljóð. Svanir á vatni syngja um söknuð — og pökk og fró; leysa úr armlögum angurs alt, sem i huga bjó. Minning um æskuyndi ómar í Ijóði’ og skín. Aftansól ásta roðar einstígið guð! til þín. — Dagurinn liður og lækkar, lækkar um sæ og grund. En svananna óður að eyra ómar mjer hverja stund. Eitt sumarkvæði. Nú rennur eygló við austurbrún. Um miðjan tind morguninn skín. Og árroði færist um engi og tún. Fögur er sólarsýn. Og hugur minn leitar á Ijóssins fund. Um miðjan tind morguninn skín. Jeg geng mig aleinn i grænan lund. Fögur er sólarsýn. Sem hljóðlát kirkja er veröld víð. Um miðjan tind morguninn skín. Og pokan beltast í blárri hlíð. Fögur er sólarsýn. Úr skammdegisvísum. i. RÖKKURVÍSUR. Dagurinn líður og ljósið læsir í hirslu sinni. ísköldutu skamdegisskuggum skeflir að sálu minni. Dagurinn líður og lækkar; lengi hann varir eigi. í rökkrinu segja pau sögur systkinin, von og tregi. Og vonin ræðir um vorið og víðáttu hugar túna; en treginn um lauf í lundi, sem leggjast í jörð og fúna. Svo ræðir hún vonin um vorið og veg peirra’, er forðum unnu að sögurnar renna i rökkrið, sem roðaskín morgun sunnu. Hvort nianstu pað lifið í lundi, við ljósdýrð og hörpu snilli, er ljeku par upphaf og endir svo ekki varð sjeð á milli? Hvort manstu pað liflð í lundi og ljómann á vorsins brúði, er morguninn átti sjer óðal í aftansins töfraskrúði? Hvort rnanstu pað lifið í lundi og ljóðin á æskuvangi, er til pín hvarf augabragð ástar með eilifðarrós í fangi? Hvort manstu pað lífið í lundi er leiftruðu fjöll og hólar og sjálfsfórnar ódáinsangan fjekk eldskírn í kveðju sólar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.