Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 62

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 62
62 ÓÐINN Svo ræddi hún vonin um vorið og veg þeirra’, er forðum unnu; og sögurnar runnu í rökkrið, sem roðablik morgunsunnu. Nú renna þær sögur í rökkrið sem roðablik aftansólar og brimalda brotnar í fjarska, en bergmála fjöll og hólar. Heyrðu mig faðir á himnum! Hefurðu sjeð þar niður, sem helsærðri von er varþað i vegalaus svartnættis iður? Heyrðu mig guð faðir góði! Geturðu rjett þangað fingur sem minningar eru’ eins og eldur og ormur, sem nagar og stingur? Dagurinn líður og lækkar; lengi hann varir eigi. f rökkrinu segja þau sögur systkiuin von og tregi. Og bak við þau bíður dauðinn. Móðirin klapþar og hvíslar: Hverskonar ský má rofa. Sofnið þið börnin min bæði; besl er að fara að sofa. Sofið þið börnin mín bæði. Börn hafa af litlu að taka. Á sólhvörfum sumars og vetrar samir mjer einni að vaka. II. »TÖFLUR í grasi glóa«. 1. Stutt er hver stund að líða. Starfskeið er bráðum runnið; jarðarlífs þrá að’þagna; þrekið að skari brunnið. ískaldar fávisku fylgjur fast mjer að bjarta sverfa. Að brjósti þjer guð minn góður! gott er frá slíku að hverfa. Vetrarland heimsku og haturs hnígur i úthafsstrauma. Iðgrænt úr ægi siígur óskaland fornra draurna. Sölskin og sumarangan sárindi huga lina. Töflur i grasi glóa genginna æskuvina. Lifsþráin ylnar aftur; enn vill hún sitthvað gera. Að sjálfri sjer sál mín brosir. Svona’ er það barn að vera. 2. Dagurinn líður og lækkar; líður án minstu tafar. Pú fylgdir mjer fyr til lífsins. Nú fylgi jeg þjer til grafar. Gangandi kom jeg um gaddinn gestur að húsi þínu. Bjargþungum skamdegisskuggum skefldi að hjarta mínu. Enn finst mjer þin liknsama ljóstrú sem laug mjer um vitund streyrai. Gangandi fór jeg úr garði með geisla frá öðrum heimi. Oft hef jeg áður og siðan eignast þess skýran vottinn: Að eins í gæsku og göfgi getur þú fundið drottinn. En aldrei jeg kyntist hjá konu kærleika slíkum nje meiri. — Pó entir þú æfina’ að lokum einmana — líkt og fleiri.------ En víst er það gott að geta gefið þann tón í strengi sem eftir að æfin er liðin ómar þar hlýtt og lengi. Nú sit jeg hjer hljóður og hugsi og horfi’ yíir gömul kynni. Og söknuður breytist í blessun og bæn yfir minning þinni. STORMUHIN'N OG HRÍSLAN. Stormur á þakinu þýtur; þýtur í hlíð og hvín; grípur um limið þitt ljósa lágvaxna hríslan mín. Hann beygir þig beint til jarðar; býður þjer moldarskjól. En þú. rjettir þig altaf aftur upp móti hiinni og sól. — — Veturinn þýtur og þýtur; það er lians gamla lag. En sumar á sína vísu og syngur næsta dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.