Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 91

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 91
ÓÐINN 91 Fylgi pjer heill og hamingja á peim, senFeftir eru. Porsteinn Gíslason. VIII. Olliciis in variis — annos natús Sexaginta, semper laetus Sis et aura bona fretus! Aniieus consangvineus [Páll Sveinsson|. IX. Naar uten graa haar du bærer sexti aar, du ogsaa nok med os kan hamle op, naar vi blir gamle. Helga, Gotfred. Sl Þorsteinn Guðmundsson yfirfiskimalsmaður. Hann andaðist 21. mars 1920 hjer i Reykjavík, úr hjartaslagi, 72 ára gamall, fæddur 7. júní 1847 á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Foreldrar hans voru' Guðmundur Guðmundsson bóndi þar (d. 1876) og Ragnheiður Rorsteinsdótlir (d. 1866) stúdents í Laxárnesi í Kjós. Voru þeir Bjarni rektor og Guðmundur bræðrasynir. En bræður Þorsteins fiskimalsmanns voru þeir Björn Guð- mundsson kaupmaður, sem dáinn er fyrir nokkrum árum hjer í Reykjavik, og Hafliði Guðmundsson kaupmaður á Siglufirði, sem líka er fyrir nokkru dáinn, en syslir hans Jórunn Guðmundsdótlir saumakona, sem dáin er hjer í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Guðmundur faðir þeirra fluttist hingað til Reykjavíkur þegar Porsleinn var á 4. ári og átli Þorsteinn bjer heima alla æfi síðan. Var frá unglingsaldri og lengi fram eftir í þjónustu Smithsverslunar og gegndi þar utanbúðarstörfum, en síðan gegndi hann sama starfa við verslun H. Tb. Thomsens fram til 1904, en þá var hann af landsstjórninni skipaður yfirfiskimatsmaður. Var sú staða þá nýslofnuð og hann fyrsti maður- inn, sem falið var starfið. Ferðaðist hann þá til Spánar og ítaliu til þess að kynna sjer saltfisks- markaðinn þar. Er það allra kunnugra mál, að hann hafi staðið mjög vel i stöðu sinni og að honum sje það mikið að þakka, hve fiskverkun liefur batnað hjer á síðari árum og íslenskur fiskur því fengið miklu betra álit erlendis en áður var. Má því segja, að hann hafi verið landinu einn hinn þarfasti maður. Hann kvæntist 30. nóv. 1877 Kristínu Gests- Porsteinn Guðmundsson. dóttur frá Hliði á Álftanesi, sem enn er á lífi ásamt þremur börnum þeirra, en þau eru: Guðmundur hjeraðslæknir i Borgarfirði eystra, Sigurður verslun- armaður hjer í bænum og Ragnheiður, gift Þorkeli Blandon lögfræðingi. Þriðji sonur þeirra, Ragnar, dó 1911. Þorsteinn var stór maður vexti og svipmikill, dugnaðarmaður mesli, slillur og prúðmannlegur í framkomu, og báru allir traust til hans, sem kyntust honurn. Hann var sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. ■é
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.