Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 43

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 43
ÓÐINN 43 3. S vi p u r, Fyrirgefðu í kærleika. Salgcrður. Jeg hef voðafrjettir að segja. Kirkjan er saurguð, gólfið flýtur i blóði, sem getur sig- ið niður á ykkur. (Svipírnir líta allir niður á sig). Kirkjan er forboðuð og illar verur ganga hjer ut og inn. S v i p i r n i r. Vei! — Vei! S a I g c r ð u r. Halastjarna með þreniur hölum glórir parna á gluggann. Nú cr annað kvöldið seni hún sjest. .1 á l g e i r. Hún veit á voða. S a 1 g c r ð u r. IIlu verurnar, seni lijer eru á reiki, ætla að láta hana rekast á kirkjuna, saurgaða, for- boðaða og óvígða, og sökkva henni niður til Vítis. Þið liggið undir kórgólíinu, og bein ykkar sökkva með kirkjunni. .1 á l g e i r. Pað má aldrei verða. Svipir'nir. Vei! — Vei! — Vei! S a 1 g e r ð u r. Pó að allir sjeu jafnir í dauðanum, pá vild- uð pið pó ekki liggja innan um okkur hin. Nú hefnir hjegómagirnin sín. Enn er óvíst, hvort kirkjan sekkur. — Áður en pað kem- ur fyrir skal jeg kalla ykkur fram aftur, og pá skuluð pið flytja leifar ykkar út i garð- inn til vina og vandamanna. S v i p i r n i r p r i r. Við purfum ekki að flytja okkur. .1 á l g e i r. Jeg átti enga vini. S v i p i r n i r. Fyrirgefðu honum! Salgerður. Pú getur flutt pig út i holuna mina, Játgeir! Hún er ylst við garð. Pegar pú crt kominn par niður skal jeg hýsa pig, og fyrirgefa pjer. J á t g e i r. Jeg kem — jeg kem. 1. S v i p u r (hetulir á Mariulikncskið). En hver flytur petta heilaga likneski? Salgerð u r. Blástu pví einhverjum lifandi manni í brjóst! (Salgeröur fer út. Hiuir svipirnir hverfa), (Sólueig kemur meö stúlku sem kveikir i kirkjuuni, stúikan ter, pegar hún er búin aö kveikja). S O 1 V e i g (lyrir framan Mariulikneskið). Heilaga móðir! Helsta sæluvon mín, nú logar reiðitáknið hátt á himni, pvi kirkjan cr saurguð; helgu klæðin pin ötuð i blóði. Er pað ekki bót sje mynd pin fáguð? blóðið perrað burt, afplánar pað samt ekkert? Pessum blelt varð ekki náð. — En fáir eru eftir. Ef jeg get perrað blóðið burt af pjer, pá fyrirgefðu peiro, sem verkið vann. Til pess jeg krýp og kyssi klæðafald pinn, signaða Drolning! (krýpur níður). (SíVa Þorgeir kemur frú skrúðhúsinu, gyrður sveröi og með hjálm og brynju), Síra Þorgeir. Solveig, statlu upp! Prestinum tteygði’ jeg fyrir pína bæn; svo hræðist pú nú hjálm og brynju raeir, cn hcmpu’ og kjól. S o 1 v e i g (fer undan). Jeg hræðist bannið mest, sem biskup lýsti yfir pjer og peim, sem blitt pjer vildu rjetta hjálparhönd. Sira Porgeir. Hvað? Sjerðu nokkurt meira bann á mjer en sjálfri pjer? S o 1 v e i g. Að vita vcrður ofl pað sama og að sjá. Sira Þorgcir. Pú trúir fasl á kirkjubann og blessun? S o 1 v e i g. Vertu fjær! Jeg trúi á bæði. S i r a P o r g c i r. Biskup hefur vísl í púsund skifti blessað söfnuð sinn og land og fólk. En leið pá nokkrum betui? Piðnaði klakinn? Fjellu færri úr hor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.