Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 27

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 27
ÓÐINN 27 í gyðjutölu guðum vorum hjá, þið haflð hrallað líkt með Maríu mey, Síra Porgeir. Jeg trúi þessu trautt um gömlu Skuld, Ó g a u t a n. Þú hefur ekki þekt og kynst við Skuld í ríki dauðans, þó þú þekkir vel Maríu mey á himnurn. Sira Porgcir. Helst finsl mjer við þekkjum báðar þcssar konur jafnl. Gottskálk. Við siðar eigum við það. Aldrei fyr mjer ljek það svo í lyndi að gera seið. Nú get jeg alt, en áður var það smátt, sem vanst. Ef gera skyldi galdrahrið kom hláka. Ef jeg vildi villa’ uin sjón, menn sáu betur, eða sögðu svo. Alt þetta snertir hvorki mig nje mitt. Nú vil jeg gera seyrið galdrabragð, og seiða biskup sjállan hingað inn, og neyða hann að segja huga sinn, — hið sanna og rjetta hjartans hugarfar — i návist okkar. Ógaulan, þú veitst, hvort þetta er unt. Ó g a u l a n. Hans innri veru má með töfrum sækja hingað slutta stund. Hafðu til reiðu reykelsi í eldinn, það hreinsar loft og laðar hvítar verur að okkur hjer. Síra Porgeir. Þið viljið leiða í Ijós lifandi mann? Ó g a u t a n. Já, kyngi vor er römm. (Við Goliskálk, sem liefur látið rcykelsi i skálina). Andrjesar kross þú marka mátt i loftið mót sólu dreginn. Serapiel mun þá ná til biskups, ef þú óskar þess. Gottskálk . (gerir merkið). Pú Serapie), drottinn þess fjórða dags! Pú sækir hingað biskup íljótt á íund vor allra, og láttu liann segja okkur satl. (Svipur bisliups birtist i livitum örþunnum biskups- skrúða, með róðukross hangandi um hálsinn og bagal í liendi). G 0 11 S k á 1 k. Hvers er von? Pjer viljið, herra! Gottskálk gamla ilt, sem býr i Berghyl. Hver er dómur þinn i málum hans. Svipur biskups. Jeg læt hann brenna á báli, Ó g a u t a n. En sira Porgeir verður úti vel og alveg sýkn? Svipur biskups. Fær afsetning og bann. Ó g a u t a n. En fyrir hvað? Svipur biskups. Mjer fjötrar svíða á sál, hver hlekkjar andann? Lát mig lausan slras! (Svipur biskups hverfur) Gottskálk. Sá verður þarfur, þegar færið býðst að vinna mein. Hann verður bani minn, og síra Þorgeir, þú færð afsetning og kirkjubann, sem kastar þjer i aurinn. Til helvítis með biskup! — Uppreisn, ógn með þúsund hnefum honum reiddum mót! Við vekjum blóð og berjumst eins og ljón, sem ver sinn hvolp, með voðalegri grimd. Pú, síra Þorgeir, forustuna færð, við kusum þig i gær. Sira Þorgeir. Jeg kynni mjer, hvort biskup hugsar sama og svipur hans. Ó g a u t a n. Á því er enginn efi. S i r a Porgeir. Trúið mjer: Pá hamast jeg með oddi og egg á mót, þótt vilja hafi er verk hans ekki gjört. Gottskálk. Hjer var mjer sagt, að biskup vildi brenna mig upp við staurinn, ei var meira sagl. Jeg hef ekki ennþá hlotið neina spá um afdrif min og örlög. Hvernig skal jeg forvitnast um það? Ó g a u t a n. Svipur biskups. Pú særir sárt Hjer andar á mig hatur! fram sjálfs þín fylgju, og stráir svo á eldinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.