Óðinn - 01.01.1921, Page 38

Óðinn - 01.01.1921, Page 38
38 ÓÐINN U n a. Faðir hennar er enn á lifi, og ræður hennar hag. B i s k u p (við sira Porgeir). Mig gatstu s])urt, að vita hvað jeg vihli var skylda pín. Síra Porgeir. Þjer ráðið öllu einn að yðar dómi, B i s k u p. Gottskálk, ertu þar? Gottskálk. Já — cinhversstaðar verða menn að vcra, nú stend jeg lijer. B i s k u p. Jeg stefni pjer til Skálholts; pú drógst pjer kirkjujörð og kukl pú fremur, pín villutrú og ilsku eðli pitt skal dæmast alt, af trúrri presta tylft á priðja í jólum, pá er kvatt til dóms. Síra Porgeir. En Gottskálk mun pó mega bjóða sælt? U n a. Því heilög kirkja fyrirgefur flest. B i s k u p. Þó ekki villutrú. — Með ærna auð fær liann að leysa líkain sinn frá báli, og sálina frá Satan. U n a (við Gotlskálk). Bót cr pað að t/cla fengið frið við guð og menn. Gottskálk. Pjer munið vist, að ekki er jeg ríkur og sálin í mjer er mjer einskis verð. Jeg veit ei, Iivort hún cr, nje hvert hún fer; samt keypti jeg henni algjört aflátsbrjef, og henni er opið Paradísar port. En líkamann vil jeg leysa undan báli, ef sætt er boðin. B i s k u ]>. Bisku|> stefnir pjer J)á fyrst á sáttafund, en svo fyrir dóm, ef sættir takast ekki. Gottskálk. Sjáum til! Við komum margir til að semja sættir og harðstakkaðir sumir, eins og Björn Guðnason. B i s k u p. Scm árinn tók í Ögri. — (Lilur niður á gólíið). Er kirkjan saurguð? Petta sýnist blóð Síra Porgcir. Jeg varði líf mitt, og jeg vann hjer víg í neyðar vörn. U n a (fórnar npp höndum). O, son minn, hvílík sorg! Síra Porgeir. Hver ver sitt fjör, og lögin leyfa pað, jeg bæti vigið, pá parf ekkert vol; til kirkjuvigslu greiði jeg þrefalt gjald, bætt er þá alt sem brolið lief jeg nú. B i s k u p (hugsi). Hver rjeðist á pig? Síra Porgeir. Einn af rekkum Björns Guðnasonar, Tristan Trislan.sson, honum var ekki heilagt neins manns líf og drepið liefði’ hann sjálfan yður eins, ef pess var kostur. B i s k u p. Kirkjan blóði stökkt er sorgar ímynd! Allra lielgast hús blóðinu atað eins og heiðið liof af prestsins völdum. Vígslu nýja þarf, ef kirkjan á að verða aftur helg. U n a. Pað ætti að gjörast fyrir næstu nótt, því jólin eru i nánd, og nú mun streymt til messu bjer af múgi kirkjufólks. Síra Porgeir. Pjcr sendið liingað |)rófast l)æði og presl að vígja húsið aftur allra fyrst. Af skíru gulli skal jeg greiða vætt í ómakslaun. B i s k u p. Og livaðan kom þjcr fjeið? Sira Porgeir. Vel komst jcg að pví. B i s k u p. Kirkja þessi cr bygð af óvætt eða ár, sem faðir pinn

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.