Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 17

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 17
17 6 ÐÍNN B i s k u p. Leystur var hann ef til vili þá. (Hífur sundur aflátsbrjef Gottskálks, óluig slær á þá scm viö eru). Hann er það ekki nú. Þú framkvæmir, en jeg mun skapa skriftir. Sira Þorgeir. Nei, herra biskup böðull er jcg ekki. B i s k u p (reiður). Pín uppreisn getur varðað kjóli og kalli! (Við Lárenz franinii á leiksviðinu, hitt fólkið flesl íærir sig ofar með óliug og talar saman i liljóði). Nú lieyrðu, Lárenz, hugsað er nú mál þitt. Iiún Fríður mín er alin upp við nægtir, o'g hefur um tíma stóru búi stýrt sem hefðarfrú. Að verða kotungs kona er tæpast hennar insta ósk og þrá. Ilver eðalsteinn í gulli blikar best, bú henni umgjörð. Pú færð hennar liönd, er þú átt Bræðratungu, og búslóð með á stóra jörð. Lárenz. Þjer liatið Fríði, lierra! B i s k u p. Af ást jeg gef þjer níu nálta frest til þess að eignast Tungu og besta bú. Jeg lel þjer, Una, frænku mína í kvóld, og fcr í tjald mitt, nóttin gerist köld. (Fer). U n a (við Láreuz og Fríði). Þið komið mcð mjer! (Þau þrjá ganga í aðra átt en biskup; þeir sem inni eru, eru allir i uppuámi). Gottskálk. Honum verður lieitt i Viti, þar cr ærið nóg um cld; mig vill liann brenna á l)áli! T r i s t a n. Ilerra sá er djöfulóður! Eg vil uppreisn strax með stáli og eldi, setja liann í sekk Jóns Gerrekssonar. G o 11 s k á 1 k (við síra Porgeir). Leiddu þennan lýð; þú átt í vændutn afsetning og bann. Ef galdrabálið brennir mig við staurinn, mun þjer ei borgið. Síra Þorgeir. Þig hefur enginn kært. Gottskálk. Það gjörir biskup. (Viö munkinn). Munkur seldu mjer eitt brjefið enn! Munkurinn. Nú má ei selja meira. F.inn. Á fólk að þola þelta? A n n a r. Öll sú iiska! Nú kúgar kirkjan lýðinn! Margar raddir. Biskup rís mót ])áfa sjálfum? T r i s t a ti. Sefur kóngur vor fyrst slíkt er þolað? Gottskálk. Síra Þorgeir segir jeg sje ei kærður fyrir kukl og galdra. En galdrakæru er liótað, hún er dómur í trúar málum, Ó g a u t a n (við síra Porgeir). Taktu’ upp lýðsins merki! Þú sem ert fæddur forystunnar til. Síra Þorgeir. Mig vantar (je. Ó g a u t a n. Jeg fæ þjer fulla kistu af skiru gulli. Síra Þorgeir (á báðmn áttum). Það er feikna fje! R a d d i r. Já, drepum biskup! — Drögum ltann í Ilvítá! S o 1 v e i g (við sira Porgeir). Sú óhæfa má ekki verða að verki. S í r a Þ o r g e i r. Stórvilt er fólkið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.