Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 33

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 33
ÓÐINN 33 það var svo lengi að landsins sj'nir stigu ögn styttra fram, en faðir þeirra komst, og þaðan stafar hnignun lands og lýðs. Breyttu nú til og slígðu feti framar en gerði faðir þinn, og hafðu hug að taka Skálholtsstað með hjör í hendi fangaðu biskup, bej’gðu gamla svírann. Flýt þjer sem mest, og vertu fyrri til, hann kremur þig og boðar þig í bann, ef hann er fyrri. Síra Þorgeir. Hjer þarf skjótra ráða, þú býður fjeið, sem þarf; jeg þarfnast menn, hvar fæ jeg þá? Ógautan, Á samkomunni síðast buðu þeir sig í tugum. Síra Þorgeir. Tygi og vopn á hundrað manns? () g a u t a n. Jeg hef þau einnig til. Vopnhirslur mínar hefur rekið upp, og jeg hef þegar sent að sækja þær, og vistaforða hefur sjórinn skilað mjer aftur. Síra Þorgeir (hugsar sig um). Biskup, hann er helgur maður! () g a u t a n. Jú — heiiagur og vitlaus er mjer eitt, — og þýðir sama, sagði Torfi í Iílofa, og Torfi hefði tekið biskup fastan. Síra Þorgeir. — Ef lánið hefðí leyft það. — () g a u t a n. Ger sem iiann, Þú tekur biskup, færð mjer síðan fangann; jeg geymi hann lijá Gottskálk undir jörð; enginn veit hvar, og allir halda ’ann dauðann. Þú tekur Skálholt, ræður þar og ríkir sem biskup — tckur tekjurnar af stólnum, nær tallaust fje, og heldur her um þig. Að þessu búnu heldur þú til Hóla með hundrað manns. Síra Þorgeir. Það nægir ekki norður, þeir verja sig. Ó g a u t a n. Nei, ekki Gottskálk grimma! Þú kemur á óvart þar á öðrum degi og setst á staðinn, færir mjer hann fanginn, og býrð á Hólum alveg eins og syðra. Síra Þorgeir. En höfuðsmaður, honum gleymir þú! og konunginum! Ó g a u t a n. Höfuðsmaður hefur hjer ekkert lið, þú lætur hann í friði. Set menn í ríkið, sæktu’ á konungs fund. Þú múlar Sigbrit, móður Dýveku, með gulli og auð; þó Dýveka sje dáin, mun Sigbrit gamla mæla máli’ þínu við Iíristján II. Kóngi býður þú gullið í vættum, greiðir honum skatta af landi þessu, en býður miklu meira, ef þú sjert gerður hertogi hans náðar, og verðir það að erfðum og að ljeni. Þetta er kænt, því konungurinn hatar mjög biskupa, og gamlan ættar aðal, en þú hefur fangað biskupana báða og býður honum tekjur þeirra hálfar. Svo kallar jöfur höfuðsmann sinn heim. Síra Þorgeir (meö unclrun). Að slíkt má verða, það er undra undur! Hertogi landsins — tekur yflr alla þá drauma, sem mig dreymdi í æskutíð. Ó g a u t a n. Og yfirbiskup þess í raun* og rej’nd. Síra Þorgeir (brosandi). 011 ríki veraldar með valdi og dýrð! — Nei, kóngur neitar. — Ó g a u t a n. Jú. Hann vill það vist! Ilann neyðist til að þiggja besta boð, »botnlausa vasann« vantar ávalt fje. Þú býður alt sem þarf, jeg fæ þjer fjeið og fer svo með þjer. Síra Þorgeir. Þú hefur ráðið ríkjum, það sýna ráð þín. Ó g a u t a n. Sjálfur er jeg fursti, sem kunni töfra og lærði að gera gull; það gerði auðsæld, framför, fegurð, list hjá þegnum mínum, öfund hinna óx að sama skapi. — Keisaraliðið kom og rak mig burt frá ríkjum. Þar mun brátt fá yfirráðin öfund, fátækt, heimska, og kirkju hjátrú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.