Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 50

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 50
áó óðinM að lifa enn, pó lifað sje við smán. Hjálpa mjer, Lárenz, ef pú elskar mig. Bið ekki’ um handtak eða tímatal, jeg kemst ei lengra, kom pú fram til mín og sýndu hug. Lárcnz. Jeg gerði samning við einn galdrahund að gerast maður hans á pesum tíma. Petta var alt gert pin vegna, Fríður, svo jeg fengi pín; ef jeg kem fram, mun gólfið gleypa mig. Jeg hegg á fjötra og fæ pig inn til mín. F r í ð u r. Peir hlekkir eru úr járni;.hlauptu fram með brugðið sverð, og högg pú hold og blóð, dreptu pá báða, dáð sú frelsar mig og lif mitt. L á r e n z (helclur krossmarkinu á móti henni. Serapiel togarhann frá honum, liún beygist undan krossinum). Fríður, kystu krossinti fyrst! F r í ð u r. Jeg næ ei til pess. I) ó m a r i n n . Tími pinn er úti, krjúptu nú niður, kona, og legstu á bæn* F r í ð u r. Pig skortir hug, pú porir ekki að preyta einn móti tveim, um elsku mína og líf. Er enginn manndáð eftir í pjer, Lárenz? (Serapiel dregur að sjer hlekkjaí'estina, og hún færist til hans á hnjánum). Lárenz. Jeg veit ei hvað jeg sje. F r i ð u r. Pú sjer, mig hjer í hlekkjum dæmda, deyjandi með smán. Jeg gaf pjer líf mitt, og pú glatar pví. — Pú svíkur mig of sáran, fagri Lárenz! (Hún er komin á hnjánum fram á milli þeirra). D ó m a r i n n. Blóðugi böðull, högg pú hart og fast! S e r a p i e 1 (bindur fyrir augun á Fríði). F r í ð u r. Pú ert minn dauðadómur, ljúfi Lárenz! L á r e n z. Nú eða aldrei, nú skal neyta sverðs! (Bregður sverði og ællar fram fyrir grindurnar). Pví snýst alt húsiÖ, hvað er upp og niður? Og niöarayrkur sviftir burtu sjón. (Ilann snýst að altarinu og tekur báðum höndum um það og sígur niður íyrir framan það. Klukkan í skrúðhúsinu slær tólf. Dómnrinn, Fríður og Serapiel sökkva niður þar sem þau eru koniin). (Vnn og Friðnr — eins og hún á að sjer — fjötralaus koma inn. Ilelgimvndirnar i kirkjunni fá aflur lif og liti). U n a. Er Lárenz horfinn? F r í ð u r (fer inn fyrir grindur). Hjerna liggur hann. Vaknaðu, Lárenz! Elsku Lárenz, vakna af djúpum dvala! L á r e n z (raknar við). Friður, lifir pú! Takið í hönd mjer! (hær gera það). Hvað er klukkan nú? U n a. Tólf er hún slegin — L á r e n z. Er pað alveg vist? (Una kinkar). Var biskup hjer, og varst pú aftur hjer rjett eftir að pú fórst í fyrsta sinn? U n a. Jeg var hjer ekki, biskup fór í kvöld. nær miðjum aftni. L á r e n z (fcr liöndum um liáls Fríðar og úlnliði). Pú lifir, Fríður, lof sje helgum mönnum! Á höndum pínum eru engin sár. Pú varst í hlekkjum, leidd á höggstokk fram til pess að deyja. F r í ð u r. Pað var ofsjón alt. L á r e n z. Með hrylling sá jeg blika böðuls sverð að hálsi pjer. U n a. Og jeg sá voða sjón. — Prjá sá jeg menn, sem peystu hjeðan burt á brúnum heslum, böðull sýndist einn með öxi dimma, en dómarinn reið fyrst á rauðum klæðum, hann bar sverð við hlið. Priðji var kona, hún reið höfuðlaus, blóðugu hári vafð’ hún vinstri hönd, og keyrði hestinn höfði sínu með. Jeg skelf af hræðslu ! L á r e n z. Þú hcfur gandreið sjeð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.