Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 45

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 45
ÓÐINN 45 Illaðgerður. Tristan minn kom og vildi verja mig, I*á drap hann Tristan. — Mjer er ei til efs þú elskar prestinn! S o 1 v e i g. Jeg veit það varla sjálf; æ, vægðu' og segðu' ei meir! — Pað svíður mjer, ef hugur minn er lesinn. Hlaðgerður. Leyndu þá þvi sem þú hugsar. — Hjer mun verða dans á jólanóttu. Dansaðu þá dált, já, ger sem jeg og feldu hulinn harrn með ofsakæti og með lausri ljetlúð. Já, vcr sem jeg, þá vita aðrir minst. S o 1 v e i g. Og hvaðan á mjer að koma kætin sú? II 1 a ð g e r ð u r. Frá höfði, ef ekki hjarla. Jeg stíg dans, jeg dansa vil, og dansa skal sem óð, R ö d d T r i s t a n s (á glugga). Ur liulu grá þvi hermi’ cg frá, sem hölda fæsta grunar. Dauður sjer hvað dulið er, dansaðu ekki i Hruna. (Stutl þögii» andvarpandi) . . . Dansaðu ekki i Hruna! Hlaðgerður (hlær). Svei! Stendur þú á hleri, Heljarskinn? — Jú! — Verði stiginn draugadans í Hruna, þá komdu’ í dans! S o 1 v e i g . Þú talar svo við Tristan, sein fyrr var þinn. Mjer finst, að hugsun öll sje horfin mjer, jeg heyri sjálfsagt rangt. (Fer). Lárenz (keraui' inn frá skrúðhúsinu). Innan skamms jeg þarfnast hússins hjer fyrir mig einan. Hlaðgerður. Er jeg fyrir hjer sem annarsstaðar? Veit mjer viðtal, Lárenz, fyrst að jeg sje þig. L á r e n z. Segðu mjer þá stult Hlaðgerður. Ó! Lárenz — LáreDZ — minn! Það ertu enn, þó mjer sje miður leyft að segja það. Jeg hlustaði eilt sinn á þig með angri og kvöl. Jeg roðna sjálfsagt sjötug, ef minnist jeg á mina feimni' og skömm. L á r c n z. Hvað átti jeg að gera annað, Gerður? Var betra að jeg væri ærulaus við unglingsmey, er hjelt jeg væri hugsjón síns unga hjarla? Hlaðgerður. Pað varð ólán mitt og ólán þitt. I, á r e n Hvað gal jeg annað gert? Hlaðgerður. Jú, liafl mig fyrir ástmey eða konu til hálfs, sem margur góður hefur gert. Pú hefðir metið mína hjarlans þrá og ástar varma. — L á r e n z. Ert þú vitiaus, Gerður! Hlaðgerður. Pá hefðirð' aldrei sálu þína selt djöflinum fyrir Fríði og Bræðratungu. L á r e n z. Jeg selt mig djöfli? Hlaðgerður. Eða Ógaulan. Pað skip er komið sem mun sækja þig. L á r e n z. Pað er mjer kunnugt. Hlaðgerður. Fer nú Fríður með þjer á ræningjaskipiö, og svo alla leið til Vitis þaðan? Lárenz. Er það eitt og sama? Hlaðgerður. Á slíku skipi’ er dauðasyndin drýgð. Pú ruplar, stelur, rænir saklaust fólk, og nauðgar konum, ef þú nær í þær; þú lieggur af föngum höl'uð fyrir horð, og sjertu langinn, færðu henging strax, og sama væntir F’ríðar, ef hún fer. En fer nú Friður með þjer? erindi þitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.