Óðinn - 01.01.1921, Side 45

Óðinn - 01.01.1921, Side 45
ÓÐINN 45 Illaðgerður. Tristan minn kom og vildi verja mig, I*á drap hann Tristan. — Mjer er ei til efs þú elskar prestinn! S o 1 v e i g. Jeg veit það varla sjálf; æ, vægðu' og segðu' ei meir! — Pað svíður mjer, ef hugur minn er lesinn. Hlaðgerður. Leyndu þá þvi sem þú hugsar. — Hjer mun verða dans á jólanóttu. Dansaðu þá dált, já, ger sem jeg og feldu hulinn harrn með ofsakæti og með lausri ljetlúð. Já, vcr sem jeg, þá vita aðrir minst. S o 1 v e i g. Og hvaðan á mjer að koma kætin sú? II 1 a ð g e r ð u r. Frá höfði, ef ekki hjarla. Jeg stíg dans, jeg dansa vil, og dansa skal sem óð, R ö d d T r i s t a n s (á glugga). Ur liulu grá þvi hermi’ cg frá, sem hölda fæsta grunar. Dauður sjer hvað dulið er, dansaðu ekki i Hruna. (Stutl þögii» andvarpandi) . . . Dansaðu ekki i Hruna! Hlaðgerður (hlær). Svei! Stendur þú á hleri, Heljarskinn? — Jú! — Verði stiginn draugadans í Hruna, þá komdu’ í dans! S o 1 v e i g . Þú talar svo við Tristan, sein fyrr var þinn. Mjer finst, að hugsun öll sje horfin mjer, jeg heyri sjálfsagt rangt. (Fer). Lárenz (keraui' inn frá skrúðhúsinu). Innan skamms jeg þarfnast hússins hjer fyrir mig einan. Hlaðgerður. Er jeg fyrir hjer sem annarsstaðar? Veit mjer viðtal, Lárenz, fyrst að jeg sje þig. L á r e n z. Segðu mjer þá stult Hlaðgerður. Ó! Lárenz — LáreDZ — minn! Það ertu enn, þó mjer sje miður leyft að segja það. Jeg hlustaði eilt sinn á þig með angri og kvöl. Jeg roðna sjálfsagt sjötug, ef minnist jeg á mina feimni' og skömm. L á r c n z. Hvað átti jeg að gera annað, Gerður? Var betra að jeg væri ærulaus við unglingsmey, er hjelt jeg væri hugsjón síns unga hjarla? Hlaðgerður. Pað varð ólán mitt og ólán þitt. I, á r e n Hvað gal jeg annað gert? Hlaðgerður. Jú, liafl mig fyrir ástmey eða konu til hálfs, sem margur góður hefur gert. Pú hefðir metið mína hjarlans þrá og ástar varma. — L á r e n z. Ert þú vitiaus, Gerður! Hlaðgerður. Pá hefðirð' aldrei sálu þína selt djöflinum fyrir Fríði og Bræðratungu. L á r e n z. Jeg selt mig djöfli? Hlaðgerður. Eða Ógaulan. Pað skip er komið sem mun sækja þig. L á r e n z. Pað er mjer kunnugt. Hlaðgerður. Fer nú Fríður með þjer á ræningjaskipiö, og svo alla leið til Vitis þaðan? Lárenz. Er það eitt og sama? Hlaðgerður. Á slíku skipi’ er dauðasyndin drýgð. Pú ruplar, stelur, rænir saklaust fólk, og nauðgar konum, ef þú nær í þær; þú lieggur af föngum höl'uð fyrir horð, og sjertu langinn, færðu henging strax, og sama væntir F’ríðar, ef hún fer. En fer nú Friður með þjer? erindi þitt.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.