Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 55

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 55
OÐINN F ríður (við Unu). Pví ekki hingað? U n a. Hugsast gæti að hann lxe’fði viljað veita mjer pá bón, að kirkjan yrði vígð. L á r e n z. Jeg veit það ei. Pá fjekk hann óráð ægilegt, og sá sjónir, af orðunum mátti merkja, hvað hann sá. — Vik frá mjer, sagð’ hann, pú, Jón Sigmundsson! jeg víkkað’ ekki munn pinn út að e^’ra. Pví gapir pú? — Pú gleypir aldrei mig; Vík burt að Hólum! — Hvað vilt pú mjer, Björn Guðnason? — Æ! var pjer slept úr Viti? Á harðan stakk pinn bítur ekkert hann, pú stiknar ekki, pó pig brenni bál; logandi klónum læsir pú um brjóst mitt. Nei, vægðu ljúfi’, eg leysi pig úr banni, ef pú geldur ærna fje til pess. Æ, hvílík pína! Eg leysi fyrir lítið — mjög lítið — hættu! — Fyrir ekki neitt! — Pú sleptir, kvölin kemur aftur samt. — Par ertu Tristan, viltu vega’ að mjer, pað verður dýrkeypt, pó að jeg sje einn, en margir sjeu á móti. Fleygðu burt sverðinu þínu, sá sem vegur mig, mun gista Víti cftir endað líf; — Og pú ert drepinn, Trístan, dauður er Björn Guðnason — pú heggur mjer í höfuð, svo beinið gnestur — pú hefir bugað mig! Par stendur Gottskálk bundinn upp á báli og lítur út sem rauðlitaður ræfill, hann tekur mjer um háls með höndum tveim og kyrkir mig. Æ, syngið sálumessur! svo englar geti öndu minni lyft til himna dýrðar. — Syngið sálumessur! — Pað hej'rðist síðast. — F r í ð u r. Hryðjusamt var líf hins látna biskups. Friðinn fjekk hann seint. Við kaupum messur, ljúfi Lárenz minn, sem lyfta æfipreyttum anda’ á flug til paradísar. U n a. Verður kirkjan vigð, og bannið ónýlt? L&renz. Bað jeg klerka pess. — Að leysa úr banni’ er biskup einum leyft, óbrolna presta vantar vald til pess. U n a. L á r e n z. Var ei heldur greið, pví dómkirkjan var orðin saurguð sjálf og þurfti vígslu. Peir gátu engan sent i burt til pess að vinna verkið hjer. — Erindisleysa varð svo öll mín för. (Afhendir Unu krossinn og Heðjunn). U n a. Mín sigurvon er dauð og sundin öll eru nú lokuð. Hörmung hræðist jeg, sem nálgast ótt, og enginn veit hvað er. Nú rökkvar mjer í hug; jeg hræðist mest, að dýrðin sú, er sólunni gaf ljós, vilj’ ekki skína. — Að hjúkra sjúkri sál er nú pað eitt, sem jeg mun geta gjört. F r í ð u r. Jeg kem með þjer. (Þær fara úi). Sira Porgeir. Mig furðar ef biskup farið liefur vel. G o 11 s k á 1 k (skrikir). Ilann fór til Vitis. — () g a u l a n (kemur fram). Segi kirkjan satt. L á r e n z (veóur aö Ogaulan). Ertu par fjandinn, fá mjer samning minn! Ogautan. Jeg borgaði með gulli og get mjer til þú heimtir mina eign, en ekki pitt. L á r e n z (bregður korða). Pú folalds æta! Fá mjer samning minn, jeg drep pig eins og guðlaust galdraskinn. Ógautan. Nú, Porgeir! lítt’ á Lárenz hróður pinn, hann vegur að mjer. Sira Porgeir (l)regður korða). Jeg mun verja þig. L á r e n z (við sira Forgeir). Pjer stjórna töfrar, trylt er alt pitt geð. O g a u t a n (við síra Porgelr). Verði jeg drepinn, get jeg ekkert efnt. En kirkjuvígslan?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.