Óðinn - 01.01.1921, Síða 55
OÐINN
F ríður
(við Unu).
Pví ekki hingað?
U n a.
Hugsast gæti að
hann lxe’fði viljað veita mjer pá bón,
að kirkjan yrði vígð.
L á r e n z.
Jeg veit það ei.
Pá fjekk hann óráð ægilegt, og sá sjónir,
af orðunum mátti merkja, hvað hann sá.
— Vik frá mjer, sagð’ hann, pú, Jón Sigmundsson!
jeg víkkað’ ekki munn pinn út að e^’ra.
Pví gapir pú? — Pú gleypir aldrei mig;
Vík burt að Hólum! — Hvað vilt pú mjer, Björn
Guðnason? — Æ! var pjer slept úr Viti?
Á harðan stakk pinn bítur ekkert hann,
pú stiknar ekki, pó pig brenni bál;
logandi klónum læsir pú um brjóst mitt.
Nei, vægðu ljúfi’, eg leysi pig úr banni,
ef pú geldur ærna fje til pess.
Æ, hvílík pína! Eg leysi fyrir lítið —
mjög lítið — hættu! — Fyrir ekki neitt!
— Pú sleptir, kvölin kemur aftur samt. —
Par ertu Tristan, viltu vega’ að mjer,
pað verður dýrkeypt, pó að jeg sje einn,
en margir sjeu á móti. Fleygðu burt
sverðinu þínu, sá sem vegur mig,
mun gista Víti cftir endað líf; —
Og pú ert drepinn, Trístan, dauður er
Björn Guðnason — pú heggur mjer í höfuð,
svo beinið gnestur — pú hefir bugað mig!
Par stendur Gottskálk bundinn upp á báli
og lítur út sem rauðlitaður ræfill,
hann tekur mjer um háls með höndum tveim
og kyrkir mig. Æ, syngið sálumessur!
svo englar geti öndu minni lyft
til himna dýrðar. — Syngið sálumessur!
— Pað hej'rðist síðast. —
F r í ð u r.
Hryðjusamt var líf
hins látna biskups. Friðinn fjekk hann seint.
Við kaupum messur, ljúfi Lárenz minn,
sem lyfta æfipreyttum anda’ á flug
til paradísar.
U n a.
Verður kirkjan vigð,
og bannið ónýlt?
L&renz.
Bað jeg klerka pess. —
Að leysa úr banni’ er biskup einum leyft,
óbrolna presta vantar vald til pess.
U n a.
L á r e n z.
Var ei heldur greið,
pví dómkirkjan var orðin saurguð sjálf
og þurfti vígslu. Peir gátu engan sent
i burt til pess að vinna verkið hjer. —
Erindisleysa varð svo öll mín för.
(Afhendir Unu krossinn og Heðjunn).
U n a.
Mín sigurvon er dauð og sundin öll
eru nú lokuð. Hörmung hræðist jeg,
sem nálgast ótt, og enginn veit hvað er.
Nú rökkvar mjer í hug; jeg hræðist mest,
að dýrðin sú, er sólunni gaf ljós,
vilj’ ekki skína. — Að hjúkra sjúkri sál
er nú pað eitt, sem jeg mun geta gjört.
F r í ð u r.
Jeg kem með þjer.
(Þær fara úi).
Sira Porgeir.
Mig furðar ef biskup farið liefur vel.
G o 11 s k á 1 k
(skrikir).
Ilann fór til Vitis. —
() g a u l a n
(kemur fram).
Segi kirkjan satt.
L á r e n z
(veóur aö Ogaulan).
Ertu par fjandinn, fá mjer samning minn!
Ogautan.
Jeg borgaði með gulli og get mjer til
þú heimtir mina eign, en ekki pitt.
L á r e n z
(bregður korða).
Pú folalds æta! Fá mjer samning minn,
jeg drep pig eins og guðlaust galdraskinn.
Ógautan.
Nú, Porgeir! lítt’ á Lárenz hróður pinn,
hann vegur að mjer.
Sira Porgeir
(l)regður korða).
Jeg mun verja þig.
L á r e n z
(við sira Forgeir).
Pjer stjórna töfrar, trylt er alt pitt geð.
O g a u t a n
(við síra Porgelr).
Verði jeg drepinn, get jeg ekkert efnt.
En kirkjuvígslan?