Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 38

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 38
38 ÓÐINN U n a. Faðir hennar er enn á lifi, og ræður hennar hag. B i s k u p (við sira Porgeir). Mig gatstu s])urt, að vita hvað jeg vihli var skylda pín. Síra Porgeir. Þjer ráðið öllu einn að yðar dómi, B i s k u p. Gottskálk, ertu þar? Gottskálk. Já — cinhversstaðar verða menn að vcra, nú stend jeg lijer. B i s k u p. Jeg stefni pjer til Skálholts; pú drógst pjer kirkjujörð og kukl pú fremur, pín villutrú og ilsku eðli pitt skal dæmast alt, af trúrri presta tylft á priðja í jólum, pá er kvatt til dóms. Síra Porgeir. En Gottskálk mun pó mega bjóða sælt? U n a. Því heilög kirkja fyrirgefur flest. B i s k u p. Þó ekki villutrú. — Með ærna auð fær liann að leysa líkain sinn frá báli, og sálina frá Satan. U n a (við Gotlskálk). Bót cr pað að t/cla fengið frið við guð og menn. Gottskálk. Pjer munið vist, að ekki er jeg ríkur og sálin í mjer er mjer einskis verð. Jeg veit ei, Iivort hún cr, nje hvert hún fer; samt keypti jeg henni algjört aflátsbrjef, og henni er opið Paradísar port. En líkamann vil jeg leysa undan báli, ef sætt er boðin. B i s k u ]>. Bisku|> stefnir pjer J)á fyrst á sáttafund, en svo fyrir dóm, ef sættir takast ekki. Gottskálk. Sjáum til! Við komum margir til að semja sættir og harðstakkaðir sumir, eins og Björn Guðnason. B i s k u p. Scm árinn tók í Ögri. — (Lilur niður á gólíið). Er kirkjan saurguð? Petta sýnist blóð Síra Porgcir. Jeg varði líf mitt, og jeg vann hjer víg í neyðar vörn. U n a (fórnar npp höndum). O, son minn, hvílík sorg! Síra Porgeir. Hver ver sitt fjör, og lögin leyfa pað, jeg bæti vigið, pá parf ekkert vol; til kirkjuvigslu greiði jeg þrefalt gjald, bætt er þá alt sem brolið lief jeg nú. B i s k u p (hugsi). Hver rjeðist á pig? Síra Porgeir. Einn af rekkum Björns Guðnasonar, Tristan Trislan.sson, honum var ekki heilagt neins manns líf og drepið liefði’ hann sjálfan yður eins, ef pess var kostur. B i s k u p. Kirkjan blóði stökkt er sorgar ímynd! Allra lielgast hús blóðinu atað eins og heiðið liof af prestsins völdum. Vígslu nýja þarf, ef kirkjan á að verða aftur helg. U n a. Pað ætti að gjörast fyrir næstu nótt, því jólin eru i nánd, og nú mun streymt til messu bjer af múgi kirkjufólks. Síra Porgeir. Pjcr sendið liingað |)rófast l)æði og presl að vígja húsið aftur allra fyrst. Af skíru gulli skal jeg greiða vætt í ómakslaun. B i s k u p. Og livaðan kom þjcr fjeið? Sira Porgeir. Vel komst jcg að pví. B i s k u p. Kirkja þessi cr bygð af óvætt eða ár, sem faðir pinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.