Óðinn - 01.01.1921, Page 1

Óðinn - 01.01.1921, Page 1
OÐINN S. Pað er nú fullráðið, að Krisiján konungur X. og Alexandrina drotning komi hingað til Regkja- víkur nú í ár og fari til Pingvalla og Gegsis og niður suðurláglendið. A leiðinni hingað dvelja þau nokkra daga í Fœregjum, en hjeðan jara þau vestur til Grœnlands, og er það í fgrsta sinn sem nokkur konungur eða drotning heimsœkir það land. Iivorugt þeirra konungshjónanna hefur áður komið hingað iil lands, þvi meðan Friðrik konungur VIII. dvaldi hjer, fgrir 14 árum, gegndi núverandi konungur vor rikisforsiöðunni heima fgrir. í för með þeim konungi og drotningu verða sgnir þeirra báðir, Friðrik ríkiserfingi og Iínútur prins. Prír síðuslu konungar Danmerkur hafa verið mjög ástsœlir hjer á landi. Kristján IX. kom hingað með sljórnarskrána á þúsund ára hátiðinni 1874. Friðrik konungur VIII. studdi frelsiskröfur íslendinga og Ijet sjer mjög ant um, að koma þvi skipulagi á um afstöðu íslands til Danmerkur, er íslendingar mœttu sem best við una. En Kristján X. er í sögu íslands allra konunga fremstur, því hann hefur gefið út þau lög, sem viðurkenna ísland óháð ríki. Kristján konungur X. og Alexandrina drotning eru fgrslu konungshjónin, sem bera heitið: Konungur og drotning íslands.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.