Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 6

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 6
8 hvar í sauðfje, en yfirleitt var þó lítið úr þeim gjört og ein sýsiunefnd ljet eindregið í ljós að kláði þar í sýsl- unni væri ekki sóttnæmur". — Menn álitu „almennt að þetta væri ekki sunnlenski kláðinn", sem talinn var ó- læknandi, heldur meinlítill „óþrifakiáði", og ástæðulaust væri að gjöra sjerstakar yfirvaldsráðstafanir gegn honum. Af þessari skoðun var mótsþyrna sú aðallega sþrottin, er síðar kom fram gegn ráðstöfunum amtmanns. 1895 skipaði amtmaður í samráði við amtsráðið í Norður- amtinu almenna skoðun á fje, og einangrun og lækning á sjúku fje, og þar með var hafin barátta sú fyrir útrým- ingu fjárkláðans, sem hann hvíldarlaust háði um næstu níu ár, uns stefna hans sigraði loks algjörlega á þinginu 1903, og hann hafði útvegað þann mann til að standa fyrir útrýmingu kláðans, er hann vissi bestan og reynd- astan í því efni. Takist það nú, sein vonandi er, að út- rýma kláðanum, er það Páli Briem að þakka öllum öðr- um framar. Annað það mál, sem P. Br. beitti sjer fyrir á þessum áruin, var stofnun Búnaðarfjelags fyrir land allt. — Bún- aðarfjelag Suðuramtsins hafði boðið amtsráðunum 1894 að stofna slíkt fjelag í sambandi við sig, en amtsráðin höfnuðu því. Veturinn 1896 — 97 samdi P. Br. frumvarp til laga fyrir landsbúnaðarfjelag og sendi stjórn Búnaðar- fjelags Suðuramtsins. Var þá málið aftur tekið til yfirveg- unar og á fundi fjelagsins 5. júlí 1897, „þar sem mættir voru kjörnir menn úr öllum amtsráðunum". Var stjórn- inni, ásamt fulltrúum amtsráðanna, falið að semja frum- varp til laga fyrir hið væntanlega fjelag og var það í öllum aðalatriðum samhljóða frumvarpi P. Br. — Á Amts- ráðsfundunum norðan og austan vorið 1898 bar amt- maður fram tillögur um kosti þá, er amtsráðin ætti að setja Búnaðarfjelaginu og hafði skrifast á um þá við stjórn fjelagsins. Voru tillögur þessar samþykktar, full- trúar kosnir árið eptir, til þess að semja til fullnustu um stofnun fjelagsins og sitja hið fyrsta búnaðarþing svo framarlega að fjelagið kæmist á. Að öðrum kosti var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.