Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 17

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 17
19 par sem höfrum var sáð. Skýringar. Aðaltilraunastöð Ræktunarfjelags Norðurlands. Nýbrotið ho!t. Leir og sandiblandinn moldarjarðvegur, rauðleitur af járnsýringi. Plægt haustið 1903. Herfað og plægt um vorið 1904. Sáð %. Slegið I5/8. Einstök hafa áburðarefnin gjört líkar verkanir. Oll saman hafa þau aukið grasvöxtinn um 5100 pd. á dagsláttu. Þarnæst hefir Superfosfat og Chilesaltpjetur mestar verkanir. Til- raunin bendir á, að það sé einkum Fosforsýra og Köfnunarefni, sem vanti í jarðveginn, en að ábatavænlegt sje, að bera á öll áburðar- efnin saman. Aðaltilraunastöð Ræktunarfjelags Norðurlands. Jarðvegurinn 2 ál. djúpur, leir og sandur. Efsta lagið 1—2 fet var tekið ofan af og flutt burt vorið 1904; síðan var plægt, herfað, borið á og sáð 2%, en slegið 12/9. Mestar verkanir gerir Superfos- fat og Chilesaltpjetur, sem saman hefir aukið heyvöxtinn um 3471 pd. á dagsláttunni. Mykjan gefur þó mestan peningalegan hag. Annars er eigi gott samræmi í árangrinum, sem að líkindum kem- ur af því, að jarðvegurinn hefir eigi verið samskonar á öllum smá- reitunum. Auðsjáanlega vantar þó aðallega Köfnunarefni og Fosfor- sýru í jarðveginn. Aðaltilraunastöð Ræktunarfjelags Norðurlands. Jarðvegurinn seig og ófúin mýri. Lokræst og plægt 1903. Herfað, plægt og borið á vorið 1904. Sáð 2%. Slegið l2fa. Öll áburðarefnin saman hafa gjört mestar verkanir, eða aukið heyaflan um 3855 pd. á dagsláttunni; þó nægir það eigi til að borga áburðinn. Aftur á móti verður 5,60 kr. ágóði, þegar Thomasfosfat og Chilesaltpjetur eru borin á saman. Næstu ár gjörir Thomasfosfat og Kainit að sjálfsögðu nokkrar verkanir. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.