Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 33

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 33
B. Gróðrartilraunir. 1. Tilraunir með grasfræ. Það var útvegað fræ af ýmsum tegundum bæði frá Nor- egi og Svíþjóð. Hverri tegund var sáð á sjerstakan reit til þess, að sjá hvernig þær þola veturinn%og hve mikla upp- skeru þær gefa. Allar tegundirnar komu vel upp, en sumar þeirra spruttu lítið s. 1. sumar, sem von er til. Aftur spruttu aðrar mun betur, svo hægt var að slá þær. Frætegundunum var sáð þar, sem áður var holt, í mold, leir og sandiblandinn jarðveg. Það var plægt sumarið 1903, en herfað, plægt og borið á vorið 1904. A dagsláttuna voru borin 100 pd. Cilesaltpjetur, 300 pd. Superfosfat og 300 pd. Kainit. Fræinu var sáð 7/ð en slegið 16/s. Eptir því hve mikið fjekkst af smáreitunum, er reiknað út, hve mikill heyaflinn hefði orðið af vallardagsláttu. Grastegundirnar ljettust frá 56— 71 °/o. Þessum tegundum var sáð: Nöfn tegundanna. Hey þurt af dagsláttu. Pd. A. Frá Noregi. Af grasættinni. Vallarfoxgras (Phleum pratense) 3112.5 — ( » » ) 3000 Phalaris arundinacea 2145 Avena elatior 2130 Hásveifgras (Poa trivialis) 2124 Síkjakornpuntur (Glyceria fluitans) Eigi slegið Dactylis glomerata — — Bromus arvensis Lolus corniculatus — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.