Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 14

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 14
i6 Ræktunarfjelagið hefur látið þá fjelagsmenn, sem þess hafa óskað, fá tilbúin áburðarefni til tilrauna ókeypis, og gefið þeim leiðbeiningar um, á hvern hátt ætti að haga tilraun- unum, en þeir hafa aftur á móti skuldbundið sig til að girða tilraunasvæðið, og gefa síðar skýrslur um árangurinn. Alls hefur ræktunarfjelagið látið af hendi áburð til tilrauna í S sýslur: Húnavatnssýslu til 6 tilrauna. Skagafjarðarsýslu - 10 — Eyjafjarðarsýslu - l6 \ 11 hjá bændum, / 5 í aðalstöð. Þingeyjarsýslu - 19 — Norðurmúlasýslu I — Samtals . • • 52 tilraunir. Um 38 hefur fjelagið fengið skýrslur. Hinar tilraun- irnar hafa annað tveggja eigi verið framkvæmdar eða að van- rækt hefur verið að senda skýrslur um árangurinn. Af skýrslum þeim, sem fjelaginu hafa borist eru þær prentaðar, sem einná mest virðist vera á að græða, hinum þar, sem árangurinn virðist vera nokkuð óljós, er sleppt að þessu sinni. Væntan- lega munu endurteknar tilraunir gefa þar ljósari árangur. í eftirfarandi skýrslum er árangurinn af tilraununum reiknaður út á vallardagsláttu. I fyrsta dálki sjést, hve mikið hefir verið borið á. I öðrum dálki hey (þurt) eða jarðepli af dag- sláttu. I þriðja, hve áburðurinn hefur mikið aukið uppsker- una, miðað við það, þegar ékkert er bor.ið á. Heyaukningin er síðan reiknuð til verðs þannig: •.,( . Hafrahey þurt pundið á r'/2 eyri. Taða þur — - 2 aura. Uthey (grundahey) þurt — - 1V2 eyri. Jarðepli — - 3 */2 — I fjórða dálki er reiknað út verð áburðarins þannig: 100 pd. Kali 37 % á 7.00 kr. 100 — Superfosfat 18 °/o - 4.00 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.