Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 58

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 58
62 Henni var sjálfri nokkuð kunn aðferðin við jarðeplarækt- ina. Einnig voru talsverðar skýringar um hana í dagbókum föður míns, því í þær hafði hann skrifað nákvæmlega um þau störf sfn, og sjerstaklega þó um árangur af ýmislegri tilbreytni við þau. En svo leið eitt árið af öðru, að þrátt fyrir áeggjanir hennar var ekki í neitt ráðist. Ekki var þó skortur á vinnu- krapti á þeim dögum. Aptur hefur útsæði víst ekki verið auðfengið. Var einu sinni gjörð tilraun að fá það af Akur- eyri og heppnaðist ekki, ónýttist allt í flutningnum. Gömlu garðholurnar, er áður er áminnst, og fyrir löngu voru af- ræktar, virtust líka benda á allt annað en giæsilega framtíð í þessu efni. Vorið 1878 var loks gjörð fyrsta tilraunin með sáningu. Það var með svo litlum tilkostnaði og í svo smáum stíl, að ætla má að eigi þyki trúlegt. Að eins 40 jarðepli mjög smá voru það vor sett niður í horn á annari girðingunni, og allvel að því skýlt. Um haustið fengust af þessu 25 pd. Jarðeplin voru jöfn og stór, eitt hið allra þyngsta vigtaði 18 lóð. Þetta gaf tilefni til þess, að fast ákveðið var að byrja á framkvæmdum. Utsæði var fengið af Akureyri, og íburður fluttur að. Næsta vor 1879 var byggður og undirbúinn garður og sett niður í hann 400 jarðepli. Eigi er mjer ljóst, hvað það hefur verið að mælingu. Stærð garðsins var rúmir 80 Q] faðm. Um haustið var uppskeran að eins 2 tunnur. — 1880 var annar garður byggður nokkru minni; á að giska 50 QJ faðm. Ur báðum görðunum var uppskeran það haust S’/2 tunna. A næstu 6 árum fóru bændur á bæjunum í kring að brjóta landið og byggja garða með leyfi ábúandans á Reykjum, er var þó fremur tregur að veita það leyfi, enda ekki samið um neitt eptirgjald. Þá var einnig farið að aka að til muna íburði og vinna hann í garðana. Aðal verkfæri við þessi störf voru ljelegir járnrekuspaðar og klárur, og þótti opt seinlegt og erfitt að mylja með þeim sauðatað og grasrótarhnausa svo vel væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.