Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 93
Jundargjörð
frá aðalfundi Rœktunarfjelags Norðurlands
2. - 4. júlí 1904.
Ár 1904 hinn 2. júlímánuð kl. 4 e. h. var aðalfundur
Ræktunarfjelags Norðurlands settur á Sauðárkrók.
Fundinn setti forseti fjelagsins, amtmaður Páll Briem á
Akureyri.
Þetta gjörðist á fundinum:
1. Leitað var eptir hverjir af íulltrúum fjelagsins væru
mættir og reyndist svo að mættir voru:
I. Úr Húnavatnssýslu.
Sýslunefndarmaður Árni Þorkellsson á Geitaskarði, búfræð-
ingur Magnús Jónsson á Sveinsstöðum, búfræðingur Magnús
Þorláksson á Vesturhópshólum, sjera Þorvaldur Bjarnarson á
Melstað.
II. Úr Skagafjarðarsýslu.
Kaupmaður C. Knudsen á Sauðárkróki, búnaðarskólakenn-
ari Jósef J. Björnsson á Vatnsleysu, umboðsmaður Olafur
Briem á Álfgeirsvöllum, bóndi Tobías Magnússon í Geldinga-
holti.
III. Úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupsíað.
Tóvjelastjóri Aðalsteinn Halldórsson á Akureyri, prófastur
Jónas Jónasson á Hrafnagili, búfræðingur Jóhann P. Jónsson
á Syðra-Hvarfi, amtmaður Páll Briem á Akureyri, bóndi Sigur-
geir Daníelsson í Núpufelli, járnsmiður Sigurður Sigurðsson á
Akureyri, hreppstjóri Stefán Stefánsson í Fagraskógi, bóndi
Vilhjálmur Einarsson á Bakka í Svarfaðardal.
7