Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 76

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 76
8o 1903 var vinna sem undanfarin ár: sáning og gróðursetning. Nokkru meira af plöntum var fargað burtu en í fyrrasumar. Sumarið var með hörðustu sumrum hér á Norður- og Austur- landi, sífeldar rigningar og kuldar. Vöxtur á trjám því töluvert minni en undanfarin ár. Astand samt að því leyti gott, að ekkert dó. Undirbúningur að haustinu sem undanfarin ár. 1904. í ár sáð fræi með mesta móti; mest voru það sömu teg- undir og áður hafði verið sáð; þó nokkrum nýjum bætt við. Líka var gróðursett með mesta móti. Allar þær plöntur sprottnar í gróðrarstöðinni sjálfri; engar útlendar plöntur fengnar í ár. Burtu var látið töluvert, mest til Ræktunarfjelagsins hjer. Framför góð í ár og haustumbúnaður til vetrar sem áður. 1905. Vinna í vor, sem að undanförnu, sáning og gróðursetning. Breytt til og stungin upp brekkan efst í garðinum. Var áður plantað út í holur trjáplöntum, en vildu ekki vaxa; jarðveg- ur harður og grýttur. Nú hlaðnir upp stallar og bættur jarð- vegur. Utlitið gott nú á þessum tíma 23. júní. Fargað burtu ca. 3000 plöntum, bæði til Ræktunarfjelagsins og víðar. Gjörð tilraun með fleiri grenitegundir. Stærst reyniviðartrje 4 ára 3 al. 22. þuml., elri 4 ára 3 al. 17 þuml., birki 4 ára 2 al. 23 þuml., lævirkjatrje 2 ára I al. 3 þuml., greni 3 ára 11 þuml., fura 3 ára 10 þuml. (Aldur á trjánum talin frá því þau voru gróðursett úr fræbeðum.) Eptir ósk herra skólastjóra Sigurðar Sigurðssonar hef jeg samið þetta stutta yfirlit yfir trjáræktunarstöðina hjer á Akur- eyri fyrir umliðin ár, en fyrir plássleysi í skýrslu Ræktunar- fjelagsins, orðið að hafa hana svo stutta sem unnt var, og bið velvirðingar á því. Akureyri 23. júní 1905. J. Clir. Stephánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.