Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 89

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 89
3. Að fjelagið útvegi meðlimum sínum gott fræ og útsæði, góð jarðyrkjuverkfæri og tilbúin áburðarefni, ef reynslan sýnir að svarað geti kostnaði að nota þau hjer á landi, og ennfremur trjáplöntur til gróðursetninga fyrir lítið verð. 4. Að fjelagið gefi hverjum sem óskar þess allar upplýsingar, sem að jarðrækt lúta, vill það því ætíð reyna að hafa í sinni þjónustu menn, sem færir eru um að gefa þessar upplýsingar. Einnig vill það láta menn ferðast um og halda fyrirlestra um jarðrækt, til að vekja áhuga manna og þekkingu í því efni. 5. Að koma á fót verklegri kennslu í garðrækt, plægingum, grasfræsáningu og gróðursetningu trjáa á einum stað 1' hverri sýslu á Norðurlandi. 4. grein. Sjái fjelagið sjer fært að hafa verksvið sitt víðtækara, en ákveðið er í 3ju gr., getur aðalfundur tekið ákvörðun um það. II. Stjórn og fyrirkomulag. 5 grein. Fjeiagi er hver sá, sem greiðir 2 krónur árlega í fjelags- sjóð, eða 50 krónur í eitt skipti fyrir öll. Búnaðarfjelög, sem greiða 10 krónur árlega, verða og taldir fjelagar. 6. grein. Fjelagsmenn skiptast í deildir, er aðallega sjeu bundnar við hreppa eða kaupstaði. Þó geta tieiri hreppar sameinast í eina deild, ef hreppsbúum kemur saman um og stjórn Ræktunarfjelagsins samþykkir það. I hverri deild skulu vera minnst 20 fjelagsmcnn eða 15 fjelagsmenn og 1 Búnaðar- fjelag. Hver deild skal hafa eitthvert ætlunarverk, er sje í samræmi við störf og stefnumið aðalfjelagsins. Einnig skulu deildirnar takast á hendur störf hreppsbúnaðarfjelaganna, þar sem búnaðarfjelagsmenn óska þess, og koma þær þá algjör- lega í þeirra stað. Deildirnar eru háðar lögum fjelagsins, en að því er snertir stjórn þeirra og störf sjerstaklega, skulu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.