Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 66

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 66
70 hann er eigi of þur, eða fátækur af næringarefnum. í hálfrotnuðum eða rotnuðum mýrajarðvegi vaxa þær vel. Best er að rófnagarðar sjeu í skjóli fyrir norðan næð- ingum og hallinn eigi meiri en 1 :60. Áburður. Gulrófur þurfa mikla næringu og er því nauð- synlegt að vel sé borið í þá garða, sem á að rækta þær í, til þess að gnægð sje af næringarefnum í jarðveginum. Gömul mykja er góður áburður í gulrófnagarð. Ef nýr áburður er notaður, er best að bera hann í garðana á haustin. Nýjan áburð ætti aldrei að bera í gulrófnagarða að vorinu, því það getur komið því til leiðar, að rófurn- ar hlauþi í njóla og trjeni. Afrak af túnum er góður á- burður. Einnig má nota ösku, ef garðurinn er raklendur eða í mýrajarðveg. Við sjó má nota þara, en með hon- um þarf að bera á tilbúið áburðarefni, sem nefnt er Superfosfat. í garð sem er 100 □ faðm. að stærð, þarf að bera 20 — 40 hesta af þara og 35 pd. af Superfosfat með 20 % af Fosforsýru. Annars rná nota tilbúin áburðarefni, eingöngu, í rófna- garða. Þá fást bestar rófur, en tæplega eins mikil upp- skera og af húsdýraáburði. Tilraunir í Svíþjóð hafa sann- að, að með því að nota bæði húsdýraáburð og tilbúin áburðarefni, saman, fæst mest uppskera, en rófurnar verða vart eins góðar. Sjeu tilbúin áburðarefni notuð eingöngu, fer það nokkuð eptir jarðveginum, hver efnin best er að nota, og er hægast að komast að raun urn það, með til- raunum. Sje eigi búið að gjöra tilraunir, sem hægt er að byggja á, þá hefur reynst vel að bera á 100 □ faðma 35 pd. Superfosf. 18 °/o. 60 pd. Kainit 12 °/o. 12 pd. brennisteinssúrt Ammoniak. 6 pd. Chilesaltpjetur. Áburðarefni þessi kosta 5.64 kr. og ef vel sprettur í garðinum fást rúm 2000 pd. af gulrófum. Meiri uppskeru má vænta ef aðeins er notaður helmingur af hinum tilbúnu áburðarefnum, en í stað hins helmingsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.