Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 95

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 95
99 artegundum í glösum. Enn fremur sýndi hann áhrif áburðar- tegundanna á hafragras, er vaxið hafði síðan í vor í köss- um, er kaupmaður C. Knudsen á Sauðárkróki hafði góðfús- lega annast fyrir fjelagið, og myndir yfir efnasamsetning í gulrófum, jarðeplum, fóðurrófum, töðu o. s. frv. 10. Eptir að fundi hafði verið frestað um stund, voru sýnd ýms verkfæri, sem Ræktunarfjelagið hafði keypt svo sem plógar, herfi, skófiur, gaflar, garðplógur, sáningarverk- færi, arfajárn og ýms önnur verkfæri. 11. Um kveldið var til sýnis eitt af kennsluáhöldum Hóla- skóla, skuggamyndavjel, og sýndar allmargar skuggamyndir. Fundi frestað til næsta dags kl. 8 f. h. 12. Framsögumaður fjárhagsnefndarinnar, Olafur Briem, lagði fram álit nefndarinnar. Stjórn Ræktunarfjelagsins hafði í áætlun sinni miðað við, að fjelagið fengi að eins tillag úr landssjóði, eins og ákveðið er í fjárlögunum, en fjárhags- nefndin áleit, að fjelagið mundi bt'ða svo mikinn hnekki við það, að það yrði að leggja allt kapp á að fá io þús. króna styrk ti! fjelagsins; en ef þessu gæti eigi orðið framgengt, þá yrði stjórn fjelagsins að hafa heimild til að taka lán handa fjelaginu, til þess að það gæti leyst störf sín vel af hendi. Eptir allmiklar umræður var samþykkt í einu og öllu svo hljóðandi Áætlun um tekjur og gjöld Ræktunarfjelags Norðurlands árið 1905. TEKJUR. 1. Tillög og gjafir.......................... Kr. 1600.00 2. Landssjóðsstyrkur.......................... — 6500.00 3. Aukafjárveiting úr landssjóði............... — 3500.00 Alls ... Kr. 11600.00 GJÖLD. 1. Skuld frá f. á........................... Kr. 600.00 2. Til aðalstöðvarinnar og verklegrar kennslu — 3500.00 3. — aukatilraunastöðva....................... — 1500.00 4. — verkfærakaupa............................ — 500.00 5. Fyrir fræ og útsæði........................ — 700.00 6. — tilbúin áburðarefni...................... — 1200.00 7- — plöntur og trjefræ....................... — 300.00 8. Ferðir til leiðbeiningar fyrir fjelagsmenn — 1200.00 9. Stjórn fjelagsins.......................... — 300.00 10. Styrkur til að nema verklega jarðyrkju . — 500.00 Flyt . . . Kr. 10300.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.