Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 51

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 51
Cilraunastöð varnar. 1. Aðalti/raunastöð Rœktunarfjelags Norðurlanas liggur, sem kunnugt er, í nánd við Akureyri. Land það er tilraunastöðin á er 25 dagsláttur. Það hefur allt verið girt á þessu ári, og af því er tekið til ræktunar um 8 dagsláttur, en þar að auki er báið að brjóta 6 dagsláttur, sem verða teknar til ræktunar næsta ár. í tilraunastöðinni hefur verið byggt sjerstakt hús fyrir jarðepli, 8 áltia langt og 5 álna breitt. Tekjur af tilrauna- stöðinni voru síðast liðið sumar 463.00 kr., en auk þess voru 30 tunnur af jarðeplum geymdar til útsæðis, og nokkuð af rófum, sem ætlaðar voru til fræræktunar næsta ár. Vatnsleiðslupípur hafa verið lagðar um nokkurn hluta til- raunastöðvarinnar. Vatnið er leitt í pípurnar efst í tilrauna- stöðinni. A þeim eru kranar til og frá og eru garðslöngur skrúfaðar á þá. Með þeim er hægt að vökva um 6 dagslátt- ur af tilraunastöðinni. Allur þessi útbúnaður hefur kostað um 500.00 kr. 2. Tilraunastöðin á Húsavík. Hún er hin fyrsta aukatilraunastöð, sem komið hefur verið á fót, og eiga Húsvíkingar miklar þakkir skilið fyrir að hafa orðið manna fyrstir til að koma máli þessu í framkvæmd. Tilraunasvæðið var valið haustið 1903. Það liggur nær því í miðju þorpinu og er 600 Q faðmar að stærð, en stækka má blettinn, svo að hnnn verði 800 Q faðmar. Auk þess eiga Húsvíkingar 4 dagsláttur af landi, í nánd við þorpið, sem þeir ætla sjerstaklega að nota til trjáræktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.