Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 94

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 94
98 IV. Úr Suður-Þingeyjarsýslu. Búfræðingur Baldvin Friðlaugsson á Húsavík, bóndi Harald- ur Sigurjónsson á Einarsstöðum, bóndi Sigurjón Friðjónsson á Sandi, kaupmaður Þórður Gunnarsson í Höfða. 2. Fundarskrifarar voru kosnir Jósef J. Björnsson og Bald- vin Friðlaugsson. 3. Forseti fjelagsins lagði fram reikning fjelagsins síðastl. ár, athugasemdir endurskoðenda, svör reikningshaldara og tillögur til úrskurðar. Reikningurinn samþykktur í heild sinni. 4. Forseti skýrði frá störfum fjelagsins síðastliðið ár og frá hag þess og störfuin á ári því, sem nú er að líða. 5. Forseti skýrði frá að ræktunarfjelagið hefði fengið gjafir frá öðrum löndum, frá: a. Stórkaupmanni Maritz Fraenckel í Gautaborg í Svíþjóð 300 kr. b. Dr. P. Hellström Luleá Svíþjóð. c. Landtbruks Akademiens Experimentalfált Landtbruksaf- delingen og d. Bastian Larsen yfirkennari við landbúnaðarháskólann í Asi, ýmiskonar fræ og útsæði. Fundurinn fól forseta í einu hljóði að votta gefendum þakklæti fjelagsins. 6. Forseti lagði fram fjárhagsáætlun fyrir 1905 og var því næst ákveðið að kjósa í fjárhagsnefnd. Kosningu hlutu Olafur Briem, Páll Briem, Sigurjón Friðjónsson, Stefán kenn- ari Stefánsson, Aðalsteinn Halldórsson, Hinn síðastnefndi var kosinn eptir hlutkesti milli hans, Þórðar Gunnarssonar og Sigurðar Sigurðssonar skólastjóra. Fundi frestað til næsta dags kl. 4 '/2 e. h. 7. Kennari Jósef J. Björnsson á Vatnsleysu hjelt fyrirlest- ur um búnað í Skagafjarðarsýslu. 8. Stefán kennari Stefánsson flutti kvæði >Skagafjörður« eptir Matthías Jochumsson. Þá var fundarhlje um fjórðung stundar til kl. 6. 9. Sigurður Sigurðsson skóiastjóri hjelt fyrirlestur um til- búinn áburð og sýndi sýnishorn af ýmsum tilbúnum áburð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.