Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 67

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 67
7i 10 — 15 hestar af gamalli kúumykju eða öðrum húsdýra- áburði. Vermireitir. Þar sem sumarið er stutt, eins og hjá oss, er nauðsynlegt að sá gulrófufræinu í vermireit, til þess að vera viss um að fá ætíð góða uppskeru, hvernig sem ár- ar og hvar sem er á landinu. Vermíreiti má búa til á ýmsan hátt. Hjer verða aðeins nefndar hinar einfaldari aðferðir við útbúnað peirra. Þurfi aðeins fáar plöntur rná vel iáta mold í kassa, sem er hæfilega stór. (Moldlagið parf að vera 8 ” þykkt). Síðan er fræinu sáð í kassann og hann hafður inni í húsi þá kalt er, en úti þegar hlýindi eru. hinir vanalegu vermireitir, eru búnir út á þann hátt, er nú skal greina. Valinn er góður staður einhverstaðar í skjóli, annað tveggja í garðinum eða heim við hús. Best er, að svæði það, er setja skal vermireitinn á, sje lárjett. Nú er safnað saman heyrudda og hálmi og blandað með hrossataði að einum þriðja. Best er að leggja heyruddann og hrossataðið í þunn lög svo að það blatidist vel sam- an. Þessi haugur er látinn hreifingarlaus í 3 — 4 daga og er þá vanalega farið að hitna í honum. Hitni seint i haugn- um, er gott að hella yfir hann heitu vatni. Nú er haugn- um mokað um, og settur upp nýr haugur og rjúka þá í burtu ýmsar lopttegundir, sem hafa myndast við hitann og geta verið skaðlegar hinum ungu jurtum, sem eiga að vaxa í vermireitnum. Haugur þessi þarf að vera hæfilega stór, svo að kassi sá, er setja á. yfir vermiseritinn, sje í rjettu hlutfalli við hann. Ummálið í botninn þarf að vera svo, að fets breið bryggja sje fyrir utan kassann á allar hliðar. Nú er hálminum eða heyruddanum hrúgað upp, en þess gætt að það sje vel blandað saman við hrossa- taðið. Hliðar haugsins mega hallast lítið eitt. Haugurinn á að vera 2 — 3 fet á þykkt, lárjettur eða hallast lítið eitt mót suðri. Þá er lagður kassi ofan á hauginn, sleginn sam- an úr 8” breiðum borðum, með stuðlum í hornunum, en botnlaus. Þá er sett 8 þuml. þykkt moldarlag í kassann. Ef gamall garður er til, er best að moldin sje tekin ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.