Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 69

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 69
73 2. Þegar fræið er komið upp, þarf að gæta þess, að lopt komist að plöntunum. Það má sjá fyrir því á þann hátt, að láta undir gluggana á daginn, eða með því að taka þá alveg af, þegar gott er veður. 3. Ef frost eða hríðar eru eptir að búið er að sá í vermi- reit, þarf að þekja gluggana með pokum, hálmdýnum eða öðru, sem varnar því, að plönturnar frjósi í vermi- reitnum. Að sjálfsögðu þarf að taka þetta strax af og veður hlýnar. I hve stóran vermireit er sáð, er undir því komið, hve margar plöntur þarf í garðinn. Það má gera ráð fyrir að ein planta standi á hverjum 1 □ þuml. Eigi er vert að hafa vermireitskassann stærri en 4 ál. á lengd og 2 ál. á breidd. Ur þeim vermireit ætti að fást 4608 plöntur og er það nóg í 192 faðm. stóran garð. Aðal kostirnir við að hafa vermireit eru: 1. Það má sá í verinireit 5 — 6 vikum áður, en hægt er að sá eða gróðursetja í garðinn. Með þessu móti fá plönturnar 5 — 6 vikum lengri vaxtartíma og hefur það mikla þýðingu, einkum í hörðum árum. 2. Það er auðveldara að liirða jurtirnar í vermireit, en þegar sáð er í garðinn t. d. að vökva, varna illgresi o. fl. 3. Með því að sá í vermireit, er tryggt að fá ætíð nokkra uppskeru, hvernig sem árar og hvar sem er á landinu. Gróðursetning og sáning. Þegar jurtirnar eru orðnar svo vaxnar, að auk fræblaðanna, sem fyrst koma í ljós, eru komin 2 — 3 önnur blöð, eru þær hæfilega stórar til að gróðursetjast í garðinn. Best er að gróðursetja í rigningu. Sje þess eigi kostur, verður að gjöra það að kveldi eptir sólarlag eða að nóttunni. Garðurinn á að vera nýstung- inn upp, svo yfirborð moldarinnar sje eigi farið að þorna. Moldin er jöfnuð með garðhrífu um leið og stungið er upp. Það þarf að vökva vermireitinn vel tveimur tímum áður en plönturnar eru teknar úr honum. Plönturnar eru teknar varlega upp, svo að sem minnst slitni af rótum þeirra. Þá er farið að gróðursetja. Best er að gróðursetja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.