Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 86
go
3. Hálshreppur.
Bjarni Benediktsson á Bakka.
Bjarni Kristjánsson, bóndi á Kambsstöðum.
Davíð Jónatansson, bóndi í Brúnagerði.
Ingimar B. Kristjánsson, búfræðisnemi á Birningstöðum.
ísfeld Guðmundsson í Hrísgerði.
Jón Jónsson, bóndi á Fornastöðum.
Kristján Jónsson, búfræðisnemi í Nesi.
4. Ljósavatnshreppur.
Kristján Hansarson, búfræðisnemi á Hóli.
5. Skútustaðahreppur.
Kristján Helgason í Haganesi.
Steinþór Björnsson, steinsmiður á Litluströnd.
6. Reykdœlahreppur.
Ásmundur Sigurgeirsson, bóndi á Víðum.
Benedikt Jósefsson, bóndi á Breiðumýri.
Sigvaldi Einarsson, bóndi á Fljótsbakka.
Sigurður Sigfússon, kaupfjelagsstjóri á Halldórsstöðum.
Sveinbjörn Gunnlaugsson í Glaumbæjarseli.
7. Húsavíkurhreppur.
Árni Sigurpálsson, bóndi í Skógum.
Friðbjörn Bjarnarson á Húsavík.
Jón Arason, prestur á Húsavík.
Jón Baldvinsson, trjesmiður á Húsavík.
Jón Benediktsson á Einarsstöðum.
Jón Guðmundsson á Húsavík.
Ludvig Knudsen, verslunarmaður s. st.
Páll Sigurðsson, bóndi í Skógum.
Sigurður Sigurðsson í Skörðum.
Sigurjón Þorgrímsson á Húsavík.
Sigtryggur Hallgrímsson í Holtakoti.
Sveinbjörn Jónatansson, bóndi í Heiðarbót.
Valdimar Guðjónsson á Húsavík.