Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 75

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 75
79 Sigurður Sigurðsson skólastjóri á Hólum, sá um girðingu trjáræktarstöðvarinnar, undirbáning jarðvegsins, fræsáningu og gróðursetningu fyrsta árið, en síðari hluta sumars sigldi hann til búnaðarháskóla í Danmörku og var þá umsjón á trjáræktarstöðinni fengin undirskrifuðum í hendur, sem hefur haft hana síðan. A fyrirtæki þessu var byrjað fyrir tilhlutun amtmanns Páls heitins Briems, sem í samráði við Sigurð Sigurðs- son skólastjóra kom verkinu í framkvæmd og stendur trjá- ræktarstöðin því undir umsjón amtsráðsins í Norðuramtinu, en notið hefur hún styrks frá Búnaðarfjelagi Islands. 1901 var haldið sömu tilraunum áfram, voru gróðurseltar útlendar trjátegundir og innlent birki, í staðinn fyrir það, sem dáið hafði út haustið áður, jafnframt var sáð trjáfræi eptir því sem plássið Ieifði, matjurtatilraunum var einnig haldið áfram eins og sumrinu áður, spruttu káltegundir vel, en jarðepli minna, þvf almenn misfella var á jarðeplasprettu það sumar, allar trjátegundir döfnuðu vel þetta sumar og í fræbeðum frá fyrra ári, sem ekki höfðu orðið fyrir óhöppum haustið áður, kom vel upp, einkum reynir og birki og allar greni- og furutegundir. Um vorið var fullgjörð vatnsveita heim í trjáræktarstöðina. Þetta haust áður en frost komu, voru öll fræbeð og smáplöntur þaktar með lyngi og rennustokkar af trje settir til þess að verja hana fyrir leysingarvatnsrennsli yfir veturinn. 1902. Þetta vor var trjáræktarstöðin í góðu lagi eptir veturinn, hafði varist fyrir vatnsrennsli og frosti. Nú var fyrst byrjað á að gróðursetja ungar plöntur úr trjáræktarstöðinni sjálfri, sem vaxið höfðu upp af fræi, sem sáð hafði verið árið áður. Var því ekki hægt fyrir plássleysi að halda áfram matjurtatil- raunum lengur. Byrjað var og að farga ofurlitlu burt af plöntum til gróðursetningar á öðrum stöðum. Vöxtur og framför þetta sumar góður. Undirbúningur til vetrar eins og undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.