Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 65

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 65
6g 1. Gulrófur. Uppruni. Hvar gulrófur hafa verið ræktaðar fyrst, vita menn eigi. Um 1610 voru þær ræktaðar á Þýzkalandi, á 18. öld á Norðurlöndum. Eiginlegleikar og lýsing. Gulrófurnar heyra til krossblómaættarinnar. Þegar þær vaxa úti á víðavangi, er rótin lítil. Við ræktunina hafa þær breytst þannig, að neðri hluti stöngulsins og efri liluti rótarinnar hafa þrútnað og myndað stærri eða minni hnúða, rófur. Af þcssari ástæðu er það að nokkur hluti rótarinnar vex ætíð ofanjarðar. Rætur gulrófnanria ná langt niður í jarðveginn og geta þær því dregið til sín mikið af næringarefnum úr jarðveginum. Við mismunandi ræktunarskilyrði, hafa gulrófurnar tekið ýmsum breytingum, og á þann hátt myndast ýnrs afbrigði með mismunandi eiginlegleikum. Af þessurn afbrigðum má nefna: Þrándheims gulrófur sem mest hafa verið ræktaðar hjer á landi. Bangholm mestmegnis ræktuð í Danmörku og Svíþjóð. Þær eru gulleitar. Champion líkist Bangholm. Hefur reynst vel hjer á landi. Það eru til mörg fleiri afbrigði, en vjer höfum enn svo litla reynslu, hvert þeirra myndi þrífast best og þessvegna er því sleppt að telja þau upp. Þrándheims gulrófur spretta hjer vel. Það mun því vera ráðlegast að rækta þær, þar til reynslan er búin að sýna að eitthvert annað afbrigði hefur einhverja kosti fram yfir þær. Vaxíartími. Það er talið, að til þess að gulrófurnar geti náð fullum þroska, þurfi þær að hafa 120—180 daga. Þær vaxa best í fremur röku loptslagi, en gjöra fremur Iitlar kröfur til hitans. Jarðvegur. Gulrófur vaxa best í ieirblendnum moldar- jarðvegi. Annars geta þær vaxið í flestum jarðvegi, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.