Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 40

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 40
44 6. Fóöurrófur. Af þeim voru gjörðar tilraunir með 14 afbrigði. Þar af var fræ af 8 afbrigðum frá Noregi, hitt frá norðanveðri Sví- þjóð. Þar sem rófunum var sáð var áður grasgróið holt með mold, leir og sandi blöndnum jarðvegi. Það var plægt 1903. Plægt, herfað og borið á vorið 1904. A vallagdagsláttuna voru borin 300 pd. Superfosfat 18 °/o 600 pd. Kainit 100 pd. Brennisteinssúrt Ammoniak og 50 pd. Chilesaltpjetur. Rófunum var sáð í raðir með I al. millibili og síðan grisj- aðar svo að á milli plantanna í röðunum voru 16 þuml. Þeim var sáð 6/6. Grisjaðar 2h. Teknar upp 21/9, og sjest upp- skeran á eptirfarandi skýrslu. Það er engin vafi á því, að fóðurrófnarækt getur komið hjer að miklum notum og orðið arðvænleg; en nú þurfum vjer með tilraunum að velja úr hinar beztu tegundir og síðan að rækta fræ af þeim sjálfir. Vjer ráðum sjerstaklega til að rækta Braate næpe eða Blá- næpu. Hún er næringarríkari en þær þrjár tegundir, sem hafa gefið mesta uppskeru, og þolir betur geymsluna. Nöfn. Uppskera á dagsláttu. Pd. Þyngst fóðurrófa. Kvint. Meðal- þyngd. Kvint. White globe, S. O O un 625 279 Pommerian white globe, N. 43000 650 258 Early improved, N. 36500 5°o 224 Braate næpe, N. 35950 45° 222 Greystone, N. 34300 550 212 Bortfeller tyske, S. 32800 400 202 Pommersk hvide, S. 28100 500 173 Gula, runda, tidigaste, S. 27500 500 170 Lange, gule, görntoppede Bortfeller, S. 27500 500 158 Hvid Mainæper, N. 26400 400 !Ú3 Yellow aberdeen, green top, N. 23900 35° 147 White Tankant, S. 23500 45° 144 Finnlands Fladnæpe, N, 22300 35° 138 Dales hybridum, N, !335° 200 82 N. = Norskar, S. = Svenskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.