Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 40
44
6. Fóðurrófur.
Af þeim voru gjörðar tilraunir með 14 afbrigði. Þar af
var fræ af 8 afbrigðum frá Noregi, hitt frá norðanveðri Sví-
þjóð. Þar sem rófunum var sáð var áður grasgróið holt með
mold, leir og sandi blöndnum jarðvegi. Það var plægt 1903.
Plægt, herfað og borið á vorið 1904. Á vallagdagsláttuna
voru borin 300 pd. Superfosfat 18 °/o 600 pd. Kainit 100
pd. Brennisteinssúrt Ammoniak og 50 pd. Chilesaltpjetur.
Rófunum var sáð í raðir með 1 al. millibili og síðan grisj-
aðar svo að á milli plantanna í röðunum voru 16 þuml. Þeim
var sáð 6/6. Grisjaðar 2h. Teknar upp 21/9, og sjest upp-
skeran á eptirfarandi skýrslu. Það er engin vafi á því, að
fóðurrófnarækt getur komið hjer að miklum notum og orðið
arðvænleg; en nú þurfum vjer með tilraunum að velja úr
hinar beztu tegundir og síðan að rækta fræ af þeim sjálfir.
Vjer ráðum sjerstaklega til að rækta Braate næpe eða Blá-
næpu. Hún er næringarríkari en þær þrjár tegundir, sem
hafa gefið mesta uppskeru, og þolir betur geymsluna.
Nöfn.
White globe, S.
Pommerian white globe, N.
Early improved, N.
Braate næpe, N.
Greystone, N.
Bortfeller tyske, S.
Pommersk hvide, S.
Gula, runda, tidigaste, S.
Lange, gule, görntoppede Bortfeller, S
Hvid Mainæper, N.
Yellow aberdeen, green top, N.
White Tankant, S.
Finnlands Fladnæpe, N,
Dales hybridum, N,
Uppskera á Þyngst
dagsláttu. 1 fóðurrófa
Kvint.
45100
43000
36500
3595°
34300
32800
28100
27500
27500
26400
23900
23500
22300
1335°
625
650
500
45°
550
400
500
500
500
400
35°
45°
35°
200
Meðal-
þyngd.
Kvint.
279
2 58
224
222
212
202
173
170
158
163
147
I44
138
82
N. = Norskar, S. = Svenskar.