Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 45

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 45
49 sterkur, en virðist vart svo ljettur og þægur í meðferð, sem Aadals & Haslebrug plógurinn. d. Plógur smíðaður a/ Sigurði Sigurðssyni járnsmið á Akur- eyri, er mjög líkur Aadals og Haslebrug plógnum, en er vart svo traustur sem hann *. Hann vegur 69 pd. 2. Herfi. Af þeim hafa verið reynd: Tigulherfi (Diagonalharv). Grindin er annað tveggja úr járni eða trje. Tindarnir eru þannig festir í grindina að þegar herfið er dregið, þá gjöra tindarnir rákir með jöfnu millibili. Það er vanalega handfang á herfum þess- um, svo hægt er að stýra þeim og með því losa úr þeim hnausa og rusl, sem sest í þau. Tindar í herfum þessum eru úr stáli. Hæfilegt er að hafa 17 tinda í herfinu. Það er hægt að útvega tind- ana sjerstaklega, og gætu bændur þá látið smfða grind- ina sjálfir. Eftir lögun tind- anna í herfum þessum má 1. ' 2 sn skifta þeim í 3 flokka: I. Lappherfi, 2.Króktindahérfi, 5. myttd. TT . . ................... . , . 3. Herfi með beinum-tindum. Hernsfindar ur stah: 1. bcinn tind- ur, 2. lapptindur, 3. króktindur Lappherfib mylur þeirra best og Iosar jarðveginn dýpst. Það er einkar hentugt til að herfa flög, sem rist hefir verið ofan af og síðan plægt eða’til að herfa fyrst með ný- brotið land. Króktindaherfið nálgast lappherfið í því að mylja og losa * Á yfirstandandi ári hefur fjelagið annan plóg til reynslu frá Sig- urði Sigurðssyni járnsmið og er hann sterkari en þessi plógur. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.